Syrpa - 01.04.1917, Síða 24

Syrpa - 01.04.1917, Síða 24
22 SYRPA, ]. HEETI 1917 sýslumaöur þá í þingaferöum, og kom hann Irá Skútustöðum. Hann nam staöar og tók kandíssykur upp úr vasa sínum og gaf okkur. Kvaöst hann hafa þetta til að verjast þorsta. Draumar. Þegar eg var nfilægt 15 ára, þá á Knútsstööum, dreymdi mig að Frið- finnur bróðir minti dytti í íina fyrir neðan bæinn, sá eg hann komast upp úr, og var hann í einhverjum ósköpum að strjúka á sér brjóstiö. Hann dó úr brjóstveiki á sjötugs aldri. Annar draumur. I Hóium í Laxárdttl dreymdi mig, að maöur kom ;tð rúminu mínu og settist þar niðnr. Vissi eg að þetta var Baldvin Jónsson, sem eg þá hafði aldrei séð, en oft heyrt getið um. Þykir mér þá Baldvin taka upp stóran hníf og reka hann í vinstra brjóstið á mér, segi eg þá : “Guð fyrirgefi þér, eg veit að sönnu að þetta deyðir mig ekki, en eg veit að eg ber þess menjar alla æfi“. í þessu vaknaði eg með andfælum. Þriöji draumur. Þá var eg á Einarsstöðum í Reykja. dal, árið áður enn eg flutti inn í Eyjafjörðinn, að mig dreytndi að eg var íi ferð hjá Skjálfandafljóti, þeg- ar eg var komin vestur fyrir fljótið, þótti mér hesturinn, sem eg reið, leggjast niður og mölbrjóta söðul- inn. Virkin í söðli þessum voru gömul, og voru áður eign móður minnar. Sigurjón, húsbóndi mitin, sem var söðlasmiður, hatði gert upp allan söðulinn að nýju, þótfi mér því mjög ílt að sjá hann brotna þarna. Þenna söðul þurfti eg síðar að láta upp í meðgjöf með barninu, sem eg eignaðist í Hleinargarði. Fjóröi draumur. Þá var eg íi Einarsstöðum í Reyk- jahverfi. Eg svaf við norðurgafl baðstofunnar. Sá eg þá í draumin- um í gegnum gaflinn rétt tilmorð- urs.út á Skjálfandaflóa, voru þar sex tungl, öll dimmgrá að lit. Horfði eg á þau litla stund og sá þau öll að síðustu sökkva í hiafið. Næstu daga fréttist það fram unt sveitir, að sex menn hefðu druknað af hftkarlaskipinu Veturliða, sem lá framundan Bakka !i Tjörnesi, voru menn að búa sig út í hákarlalegur þegar óveðrið skall á ; var þetta ó- happaskúta, sem margir druknuðu af eftir og áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.