Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 30

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 30
28 SYRPA, 1. HEFTl 1917 hestinum sem Jón reiö. Markús spyr hver hafl ríiðið því, að rekayfir túnið hjá sér í gær. Eg réði því, svarar Jón. Eg- bjóst við því, ssgir Markús. Veiztu áð það varöar sektum að gera þetta, og að eg get tekið hestana ykkar og sett þá í hald, og getur það orðið dýrt spaug fyrir ykkur“. Jón svarar, að það sé svo hart túnið á Nauteyri, að þaö skemmist ekki, þó hestar fari yfir það. Markús segir þá mjög alvar- legur: ,,Þið eruð nú ekki búnir að bíta úr nálinni með það“. Töluðu þeir um þetta nokkuð lengur, og þó ekki meö neinum stór- yrðum. Sá Jón að Markús ætlaði að halda þeim þarna eins lengi og honum sýndist. Snýr Jón sér þá við í hnakknum, kallar til félaga sinna og segir (án þess þó að hafa gert ráð fyrir því áður): ,,Það lík- legast kemur að því, að við verðum að framkvæma það, sem við gerð- um ráð fyrir 'í gær, og líkar mér það þó illa“. Markúsi brá við rnjög og segir : ,,og b....., ætlarðu nú að hafa það svona ?“ Jón svarar : ,,Við megum til, þú neyðir okkur til þess“. Markús verður hinn bezti, og biöur Jón að koma heím með sér og þiggja góðgerðir. Fé- lagar hans geti haldið áfram með lestina. Jón segir, af því hann trúði honum ekki vel, að ef hann fari heim, og hann svíki sig, þá skuli hann marka hann áður en hann drepi sig, Markús sver og sárt viö leggur, að hann meini ekk- ert nema gott með því, að bjóða hon- um heim. Verður það úr að félag- ar Jóns halda áfrarn, en hann fer heim með Markúsi. Var þar alt hið bezta á reiðum höndunt, enda átti Markús gæðakonu. Gat Jón ekki losast þaðan fyr en komiö var kvöld, og skildu þeir með mestu vinsemd, sem alt af hélzt eftir það. Var ekki óvanalegt þó reiðhesti Jóns væri slept í hlaðvarpann, þó skamt væri til sláttar. Markús átti þrjá sonu, Ólaf, Friðrik og Torfa. Torfi var stór maður, fríður synum og hinn karl- mannlegasti; hann var lengi skip- stjóri á Isafirði, átti fyrir konu Jó- hönnu Petrínu Jónsdóttur, merkis- konu, er tnynd af henni í X. árg. Óðins, 44. bls. Myndin cr af fjór- um tnæðgum, Jóhönnu, konu Torfa, rnóöur hennar, dóttur henn- ar, og dóttur-dóttur, var sú elsta, þegar rnyndin var tekin, 86 ára, en hin yngsta 6 ára. En svo fór fyrir Markúsi eins og öðrutn, aö hann safnaöist til feðra sinna eftir langt æfistarf, og sjálfsagt feginn hvíld- inni. Eins og áður er getið, misti Kristján Fransson í Tungu konu sína, Vallfríði, frá mörgum börnum og ungutn. í Tungu ólst upp stúlka, sem Þorgerður hét. Var hún áö nokkuru leyti uppeldissystir Hallfríðar og þó talsvert yngri. Þorgerður var systir Sumarliða gullsmiðs Sumarliðasonar, sem áður er getið ; hún var ein- hver hin göfugasta kona, sem eg hefi kynst á æfinni; fríð sýnum, glaðlynd og gáfuö, fjölvirk og mik- ilvirk, og framúrskarandi greiðug og hjartagóð. V ar oft þess minst, hve gott væri að koma að Tungu, og ntun þó oft hafa verið þröngt í búi, því barnahópurinn var stór. Eftir lát fyrri konu Kristjáns, tók Þorgeröur að sér barnahópinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.