Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 33
SYRPA, 1, HEFTI 1917 31 dýrgripir þessir nægi til þess aS freista margra heimsins barna, og þeir óttast ekki að eins aS sigr- andi her heimsæki sig heldur og ránsferSir ræningjaflokka, sem gætu orSiS yfirsterkari varSmönn- unum, sem þeir hafa í þjónustu sinni. MunkahöfSingjarnir tveir, sem fóru til Aþenuborgar lögSu út á hinar æóandi öldur Grikklands- hafs í einum af hinum ævagömlu bátum, sem tilheyra klaustrinu. Þeir höfSu ekkert meSferSis nema rúgbrauSshleif, ofurlítið af salti og eina fagra heígimynd. Þeir gátu ekki komist á fund rússa- keisara sjálfs og þess vegna tóku þeir þaS bezta sem þeir gátu til bragðs og fóru á fund sendiherra hans í Aþenu. Prins Demidoff, rússneski sendi- herrann, tók á móti þeim meS mestu viShöfn. Hann lét taka frá þeim matinn, sexn þeir fluttu meS sér og gefa þeim sams- konar mat og hann var sjálfur vanur aS borða í staSinn. Þar brögSuSu þeir í fyrsta sinn á æf- inni mjólk og hænsnakjöt. Sendi- herrann lofaSi þeim aS hann skyldi sjálfur tala máli þeirra við keisarann og leggja til aS rúss- neskt sjóliS yrSi sent til aS gæta höfSans, þótt þaS yrSi aS komast þangaS alla leiS frá Archangel. Eitt klaustriS á Athos er alger- lega rússneskt, og er þaS kent viS sánkti Penteleemon (sá sem er á- valt miskunnsamur). ÞaSstend- ur við Daphne-víkina og má sjá hin hvítu bænhús þess innan um olífu- og appelsínutrén. Klaust- ur þetta er stærst og hefir til- komumestar byggingar af öllum á fjallinu. f raun réttri er þaS ekki klaustur nema aS nokkru leyti, því meSal munkanna í því eru ekki færri en fimtán hundruS, sem hafa verió fluttir þangað frá Rússlandi vegna afskifta þeirra af stjórnmálum þar. Flestir þeirra eru á unga aldri, og stinga hin rólegu,rússnesku andlit þeirra meS augun, sem búa eins og yfir leyndum eldi, mjög í stúf viS hin mögru, gáfulegu andlit og glamp- andi augu grísku munkanna. Nyróst í vesturhlíS f jallsins, eSa höfSans, stendur Konstamonites klaustriS ; þaS er elzt og furSu- legast allra klaustranna. ÞaS stendur eins og álfahöll umkringt af sýprustrjám. Veggir þess eru gráir og geysiháir, en þökin skjallrauS ; gluggar eru aS eins á efri helming veggjanna, og efst eru varSturnar á bustum og horn- um. Klaustur þetta setti sonur Konstantínusar keisara rnikla á stofu snemma á fimtu öld. Stofn- skráin, sem keisarinn gaf því, meS nafni hans, skrifuSu meS blóSi einhvers dýrs, er þar enn meSal annara skjala klaustursins. Inngangur í klaustur þetta, eins og flest hinna, er þannig aS karfa er látin síga frá einum gluggan- uin í neSstu gluggaröS á veggn- um, sem er hér um bil upp á miSjum vegg, en upp þangaS er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.