Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 33
SYRPA, 1, HEFTI 1917
31
dýrgripir þessir nægi til þess aS
freista margra heimsins barna, og
þeir óttast ekki að eins aS sigr-
andi her heimsæki sig heldur og
ránsferSir ræningjaflokka, sem
gætu orSiS yfirsterkari varSmönn-
unum, sem þeir hafa í þjónustu
sinni.
MunkahöfSingjarnir tveir, sem
fóru til Aþenuborgar lögSu út á
hinar æóandi öldur Grikklands-
hafs í einum af hinum ævagömlu
bátum, sem tilheyra klaustrinu.
Þeir höfSu ekkert meSferSis nema
rúgbrauSshleif, ofurlítið af salti
og eina fagra heígimynd. Þeir
gátu ekki komist á fund rússa-
keisara sjálfs og þess vegna tóku
þeir þaS bezta sem þeir gátu til
bragðs og fóru á fund sendiherra
hans í Aþenu.
Prins Demidoff, rússneski sendi-
herrann, tók á móti þeim meS
mestu viShöfn. Hann lét taka
frá þeim matinn, sexn þeir
fluttu meS sér og gefa þeim sams-
konar mat og hann var sjálfur
vanur aS borða í staSinn. Þar
brögSuSu þeir í fyrsta sinn á æf-
inni mjólk og hænsnakjöt. Sendi-
herrann lofaSi þeim aS hann
skyldi sjálfur tala máli þeirra við
keisarann og leggja til aS rúss-
neskt sjóliS yrSi sent til aS gæta
höfSans, þótt þaS yrSi aS komast
þangaS alla leiS frá Archangel.
Eitt klaustriS á Athos er alger-
lega rússneskt, og er þaS kent viS
sánkti Penteleemon (sá sem er á-
valt miskunnsamur). ÞaSstend-
ur við Daphne-víkina og má sjá
hin hvítu bænhús þess innan um
olífu- og appelsínutrén. Klaust-
ur þetta er stærst og hefir til-
komumestar byggingar af öllum á
fjallinu. f raun réttri er þaS
ekki klaustur nema aS nokkru
leyti, því meSal munkanna í því
eru ekki færri en fimtán hundruS,
sem hafa verió fluttir þangað frá
Rússlandi vegna afskifta þeirra
af stjórnmálum þar. Flestir
þeirra eru á unga aldri, og stinga
hin rólegu,rússnesku andlit þeirra
meS augun, sem búa eins og yfir
leyndum eldi, mjög í stúf viS hin
mögru, gáfulegu andlit og glamp-
andi augu grísku munkanna.
Nyróst í vesturhlíS f jallsins, eSa
höfSans, stendur Konstamonites
klaustriS ; þaS er elzt og furSu-
legast allra klaustranna. ÞaS
stendur eins og álfahöll umkringt
af sýprustrjám. Veggir þess eru
gráir og geysiháir, en þökin
skjallrauS ; gluggar eru aS eins á
efri helming veggjanna, og efst
eru varSturnar á bustum og horn-
um. Klaustur þetta setti sonur
Konstantínusar keisara rnikla á
stofu snemma á fimtu öld. Stofn-
skráin, sem keisarinn gaf því,
meS nafni hans, skrifuSu meS
blóSi einhvers dýrs, er þar enn
meSal annara skjala klaustursins.
Inngangur í klaustur þetta, eins
og flest hinna, er þannig aS karfa
er látin síga frá einum gluggan-
uin í neSstu gluggaröS á veggn-
um, sem er hér um bil upp á
miSjum vegg, en upp þangaS er