Syrpa - 01.04.1917, Síða 34

Syrpa - 01.04.1917, Síða 34
32 SYRPA, 1, HEFTI 1917 veggurinn alveg lóðréttur og ó- vinnandi. Þegar horft er til lands af skipi, sem siglir fyrir framan höfðann, er Athos-fjalliS meS öll- um sínum einkennilegu og fárán- legu byggingum, er þekja hlíSina, líklega einhver sú fegursta sjón, sem gefur aS líta nokkurstaSar í heiminum. FjalliS stendur fremst á nesi, sem gengur út í Grikk- landshaf ; það er sævi girt á þrjá vegu. MeSan klaustrin voru í hönd- um Tyrkja, vernduSu þeir hina helgu muni og dýrgripi alla úr gulli og gimsteinum ; en þaS sem var dýrmætara en gull og gim- steinar í augum munkanna, hin ómetanlegu handrit þeirra, fór fórgörSum; þau notuSu tyrk- nesku hermennirnir í forhlöð í byssur sínar. HelgisiSirnir á Athos-f jalli eru afar-strangir, Um föstuna verSa munkarnir aS vera viS bænahald og messur sextán klukkustundir á dag ; og fastan hjá þeim er þriSji hluti úr árinu. Hina tvo þriSju hluta ársins er tímanum skift þannig aS átta stundir á dag eru ætlaSar til bænahalds, átta til líkamlegrar vinnu og átta til hvíldar. Munkafélaginu öllu er skift niSur í vel aSgreinda flokka. í fyrsta flokknum er hver munkur sjálfum sér ráSandi, í öSrum lifa allir í sameiningu. SíSari flokk- urinn af þessum tveimur hefir á- bóta yfir sér, og er ábótinn kos- inn æfilangt til starfa síns. En í fyrri flokknum er enginn yfir öSr- um, heldur er stjórn flokksins í höndum allra, þar sem allir eru jafn réttháir. Auk þessara tveggja flokka eru þrír aSrir minni, og eru munk- arnir í þeim einbúar. Vestri hliS fjallsins.sem er hrjóstrug og ber í samanburSi viS þá eystri, er bú- staSur einsetumunkanna. Þar standa kofar þeirra í grýttum brekkunum, og er engu líkara en þeir hangi í lausu lofti. Það er heimsundur hvernig kofar þessir hafa veriS bygSir utan í snar- bröttum hnúkum, og aS þeir skuli þola hvassviSrin, sem dynja á f jallinu. Munkarnir lifa í stöSugri hættu, sem er ávalt á næstu grösum viS þá. í þeim hluta landsins er ræningjaflokkur öflugur og vel útbúinn undir stjórn leiðtoga, sem allir hlýSa tafarlaust, annars er þeim dauSinn vís. Enn sem komiS er hefir rússakeisari ekki sent þeim hjálp, og óvíst að hún komi nokkrun tíma. Þess vegna hafa aðrir sendimenn veriS send- ir til Aþenuborgar, og í þetta skifti hafa þeir tekið meS sér nokkra hina dýrmætustu af hin- um helgu munum, sem eiga aS leggjast til geymslu í stálskáp rússneska sendiherrans þar. Hinir svartklæddu öldungar flytja gripina og hafa með sér til verndar tíu úr varnarliSinu. Þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.