Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 40

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 40
38 SYRPA, 1. HEFTI 1917 spjótinu og rak það af öllu afli í hestinn. Hesturinn reisti upp höfuSiS og vildi stökkva, en hneig niSur aS aftan og gat eigi risiS á fætur. HöfuS hans kiptist upp nokkrum sinnum og svo féll hann á hliSina og dró þungt andann. Þorgils stóS og studd- ist fram á spjótiS, unz Illingur lá kyr, þá gekk hann aftur inn í bæinn. Eigi fann hann til metnaSar yfir verkinu, heldur fanst honum þaS ilt og bezt af lokiS. Gekk hann til sængur og sofn- aSi brátt. Um morguninn voru umsvif mikil í bænum; hross voru rek- in á beit, en Illingur fanst hvergi. Þorgrímur kvaSst hafa séS hann um kveldiS í hálmgerSinu og skipaSi aS leita skyldi betur. Þrælarnir gengu þá út aftur og leituSu; fór Þorgils nú meS þeim og vísaSi þeim til hesthússins, og fundu þeir Illing þar liggjandi í blóSi sínu. Enginn mælti orS um, þar til þeir komu aftur til Þorgríms. Þá mælti Þor- grímur: "Hver hefir drepiS hestinn? ” “Eg drap hestinn í nótt,” mælti Þorgils. Þorgrímur varS dreyrrauSur í framan. “Hví hefir þú hest- inn drepiS?” Þorgils sagSi honum hiS sanna og þar meS, aS hann hefSi hestinn átt. “Þú hefir rangt aS mæla,” svaraSi Þorgrímur. “Eg átti hestinn, og eg á alla búslóS hér, meSan móSir þín er á lífi. Þú mælir heimskulega, og muntu skamma dvöl eiga hér eftir þetta; skal hér endir á verSa og skaltu hafa þig á brott hiS skjótasta.” Þórunn var í kvenstofu; bjuggu konur þar um sængur sín- ar. Skygndist hún inn í gættina og kom síSan fram í skál- ann. “HvaS hefir hann nú aS hafst, aS þú vísir honum á dyr ? ” spurSi hún. Þorgrímur sagSi henni alt er gerst hafSi. Var hann þá reiSur mjög, þótt eigi berSi hann Þorgils fyrir verkiS. “Hann hefir aldrei veriS í sátt viS mig, síSan eg kom hér. Fellur mér þaS illa og vil nú ekki láta lengur svo búiS standa. Hefir nú of mikiS á gerst og skal slíkt eigi framar viS gangast. Vil eg nú fara meS hann og koma honum í fóstur hjá Lofti á Gaulverjabæ. Er hann þá nógu nálægt, svo þú getir fengiS aS finna hann, er þig fýsir; og mun Loftur reynast vel syni ÞórSar.” Þórunn mælti ekki á móti og var fariS meS Þorgils þaS sama kvöld. Gaulverjabær liggur til austurs frá TraSarholti og nokkru nær sjónum. Þeir Loftur og ÞórSur höfSu veriS vinir miklir og tók Loftur fúslega viS Þorgilsi. Þar dvaldi hann, unz hann hafSi aldur til aS fara utan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.