Syrpa - 01.04.1917, Síða 48

Syrpa - 01.04.1917, Síða 48
46 SYRPA, 1. HEFTl 1917 hann hefði BlaSni, áSur en á hólminn kom og Þorgils svaraSi sem fyrir hann var lagt. Bjuggust þeir nú til atlögu, en er þeir skyldu höggvast, kastaSi Þorgils sverSi sínu og dró BlaSni úr sandinum. GjörSist þaS í svo skjótri svipan, aS Svartur sá eigi hvaS hann gjörSi. Sóttust þeir nú af kappi um stund og veitti hvorugum betur, en von bráSar sá Þorgils sér færi á aS kljúfa skjöldinn fyrir Svarti. Svartur stundi viS og féll. Sáu þeif þá, aS höggiS hafSi tekiS af honum fótinn fyrir ofan knéS. Hjó Þorgils af honum höfuSiS og lauk þar æfi Svarts. Nú er Þorgils hafSi sigraS Svart, réSi hann af í huga sínum aS gjöra þaS, er hann hafSi eigi ætlaS sér áSur, en þaS var aS ganga sjálfur aS eiga GuSrúnu. Var þaS ætlan hans, er hann bauSst aS leysa Ólaf af hólmi, aS fá hana til handa Játmundi, er lagSi ástarhug á hana. Breyttist nú áform hans skyndilega. Eigi hafSi hann lagt ástarhug á GuSrúnu, en þó vildi hann fá hana sér til handa. Fór hann þess á leit viS bróSur hennar Ólaf, og mælti hann eigi á móti. Var Þorgils nú orSinn auSugur maSur, því þaS var samkvæmt hólmgöngulögum, aS alt fé þess, er yfirunninn varS í hólmgöngu, féll í hendur þeim er sigur vann. Var hann nú orSinn eigandi þriggja eSur fjögra skipa meS allri áhöfn, og margra gripa þar aS auki. Festi Ólafur Þorgilsi GuS- rún, er hann hafSi fundiS hana aS máli; og var hún fús aS eiga hann. Skyldi brúSkaup þeirra standa innan skamms. Játmundur heimtaSi nú aftur sverSiS BlaSnir, en Þorgils vildi eigi laust láta. “Fá sverS eru eins góS og þetta,” mælti hann, "og vildi eg eigi síSur gefa þér heitkonu mína en sverSiS.” Játmundur kvaS hvorugan þeirra eiga sverSiS, og yrSi hann aS koma því á sinn staS. “En,” mælti hann, “þaS grunar mig, aS þú munir finna gott sverS áSur en þú fer héSan.” Fékk Þorgils honum þá BlaSni og sætti sig viS þaS. Allan þann vetur var Þorgils í Katanesi. Næsta sumar herjuSu þeir á írlandi. Skyldi brúSkaupiS standa, er þeir kæmu heim aftur. Á írlandi fann Þorgils sverS þaS, er Játmundur hafSi sagt, aS hann mundi finna. Bar Þorgils þaS upp frá því. meSan hann.lifSi, og entist þaS lengur en honum aldur. En frá því sverSi segir í næsta kapítula.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.