Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 49

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 49
SYRPA, 1. HEFTI 1917 47 FJÓRÐI KAPITULI. SveríSiíS JaríShússnautur. Þeir héldu af stacS í hernaS á tveimur skipum; undu upp segl og höfcSu góSan byr af norcSaustri. Þeir héldu beint í haf út. Vindurinn hélzt hinn sami og blés beint á hlicS, er Jieir stefndu meira í suður. Er þeir höfcSu siglt heila viku, komu þeir aS landi og héldu inn í vík eina djúpa, er var umkringd svörtum klettum. Margar smáar eyjar voru í víkinni. Sjófuglar voru þar margir og flögruSu þeir um í loftinu, er þeir sigldu inn í víkina, svo líkast var til acS sjá sem snjór væri. Enga mannabygcS sáu þeir á ströndinni. Þeir lögSu skipum sínum aS landi. Þorgils átti annacS skipiS, og hafSi hann þriá tigi vígra manna, en áSur höfSu fylgt Svarti. AuSun réSi fyrir hinu skipinu. Þeir skiftu sér þannig, aS AuSun og hans menn fóru meS- fram ströndinni og herjuSu þar; Þorgils skildi eftir nokkra menn til aS gæta skioanna, en hina tók hann meS sér. Hann hélt á land upp og vildi vita, hvaS þar væri aS finna. LandiS var skógi vaxiS. Upp frá klettunum, skamt frá sjónum, tók viS þéttur skógur og náSi hann eins langt og þeir fengu séS í allar áttir. Ekkert fundu þeir, er launaSi þeim erfiSi þeirra, og lítiS höfSu þeir sér til matar. ViS og viS var örvum skotiS aS þeim innan úr skóginum, en eigi vissu þeir hverjir sendu þær. Hér og þar fundu þeir leifar eftir elda. en hvergi hús eSa víggirtar borgir, og eigi heldur hjarSir eSa fénaS nokkurn. Þeir reikuSu fmm og aftur um mörkina heila viku. án þess aS vita, í hvaSa átt þeir stefndu. Loks komu þeir á autt svæSi í skóginum; var þar lyngmór og rratn lítiS, svart á Ft meS há- vöxnu sefi umhverfis. Tré voru þar nokkur á víS og dreif. Sáu þeir eik eina mikla standa þar eina sér, og bar hún engin lauf. þótt öll önnur tré væru þá allaufguS. Þeir horfSu lengi á eikina og gengu umhverfis hana. Þor- gils mælti: “EitthvaS mun þessu valda; annaS hvort stand* rætur trésins diúot og í eitri nokkru, eSa þaS er visnaS og hefir engar rætur. Hygg eg þaS síSara muni satt vera." Einn þeirra kleif upp tréS og festi streng um þaS efst. SíS- an gengu þeir allir á strenginn og toguSu fast. Eftir nokkra stund fór eikin aS riSa til og brátt féll hún til jarSar meS brestum og braki. Sáu þeir þá, aS hún var hol innan og aS undir henni var jarShús. Þorgils leit niSur í jarShúsiS og sá hann í myrkr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.