Syrpa - 01.04.1917, Side 52
50
SYRPA, ]. HEFTI 1917
“Hvert er nafn manns þess hins nýkomna?”
“Ásgrímur heitir hann—Ásgrímur ElliSagrímsson, og trúi
eg, aS hann sé maÖur all-ráðríkur."
“Vér munum sjá, hvernig fer með honum og oss," mælti
Þorgils.
FIMTI KAPITULI.
Þórey og GutSrún.
Komu Þorgilsar var alment fagnaS. ÞáSi hann heimboS
mörg og nafn hans var á hvers manns vörum. Allir voru og
sammála um þa<S, acS nú, er hann væri heim kominn og seztur
aS búi, bæri honum aS gæta réttar hér'aSsbúa fyrir yfirgangi
Ásgríms ElliSagrímssonar, og þola eigi ójafnaS af honum fyrir
þá cina sök, aS hann væri auÖugur og hefSi fylgi mikiS. Hann
reiS jafnan til þings meS þrjá tigi manna og braut alla mótspyrnu
á bak aftur meS hótunum og stóryrSum. Féll mönnum þaS illa
og voru margir honum gramir.
Margir sögSu, og þar á meSal Loftur, aS Þorgils ætti aS
staSfesta ráS sitt. Hann kvaSst þaS vilja,, ef Loftur gæti fund-
iS konu, er væri viS sitt hæfi. Loftur mælti: “Þú skalt fara til
Kálfholts og sjá hvernig þér lízt á Þóreyju dóttur ÞorvarSar.
Þorgils kvaSst þess albúinn. “En hvers vegna dvelur hún
í Kálfholti?"
“Hún er fóstruS þar. ÞorvarSur er dauSur, en Þorfinna
móSir hennar er fyrir búi hjá syni sínum. Þórey er þess vegna
í Kálfholti hjá Jósteini og unir vel hag sínum.’’
“Er hún fríS kona?”
“Víst er hún fríS, aS minni hyggju,” mælti Loftur, “og
trú mun hún reynast þér til dauSadags. önnur mær er í Kálf-
holti, er GuSrún heitir; er hún fóstursystir Þóreyjar, og er mikil
vinátta meS þeim. En eigi munuS þiS GuSrún eiga skap
saman.”
“Eg mun fara til Kálfholts einhvern dag," mælti Þorgils.
Nokkru síSar tók Þorgils hest sinn og reiS þangaS. Lá leiS
hans þar fram hjá, er þrælarnir höfSu hauginn rænt forSum daga
og svo yfir ána og upp hálsinn hinum megin. Bærinn Kálfholt
stóS í skógarrjóSri og var fagurt aÖ sjá heim þangaS. NokkuS