Syrpa - 01.04.1917, Side 53

Syrpa - 01.04.1917, Side 53
SYRPA, 1. HEFTI 1917 51 var á daginn liSiS, er hann kom þangacS, og voru karlmenn á engjum við heyvinnu. Eigi geltu hundar á bænum, er Þorgils reiS heim. Hann sá meyjar tvær, er sátu á þrepskildi og höfSu ker meS berjum í á milli sín. Þær voru næsta ólíkar yfirlitum; hafSi önnur ljóst hár og rjóSar kinnar, var hárinu brugSiS í langa fléttu, er féll niSur bakiS. Hin var fölari, en þó rjóS í vöngum og var hár hennar dökt mjög. Þorgils vissi eigi hver þeirra tveggja væri Þórey. Þá leit ljóshærSa mærin upp, er hún heyrSi aS riSiS var aS bænum, en hin leit ekki upp. “Sú dökk- hærSa mun Þórey vera,” mælti Þorgils viS sjálfan sig. Er hann kom heim á hlaSiS, kastaSi hann kveSju á þær; stóSu þær þá báSar á fætur og tóku kveSju hans, og varS hin ljóshærSa fyrri til. Hann spurSi, hvort Jósteinn væri heima, eSa hvort hans væri brátt von heim. Mærin ljóshærSa sagSi honum, aS hann væri á akri og mundi eigi heim koma fyr en nokkuS væri áliSiS kvöldsins. “En móSir mín er heima,” mælti hún, “og skal eg gjöra henni aSvart um komu þína.” Þorgils þakkaSi henni og settist niSur viS hliS hinnar. Hann þóttist þess fullviss, aS mærin, sem inn hafSi gengiS, vaeri GuSrún, og þótti honum þaS miSur, því honum leizt hún fríSari. HafSi hann tekiS eftir því, er hún stóS upp, aS hún var há og vel vaxin og sýndist honum limaburSur henanr fagur, er hún gekk brott. En á meSan gaf hann sig á tal viS Þóreyju, er hann hugSi aS væri, og var hún greiS í svörum. Fanst honum sem hún mundji skemtileg vera, en grunaSi aS hún væri vön aS umgang- ast karlmenn og aS henní félli þaS of vel í geS. Hin mærin kom aftur aS vörmu spori, og er hún sá aS Þor- gils sat viS hliS stallsystur sinnar, IjómuSu augu hennar glettnis- lega, en trauSIa var unt aS sjá aS hún brosti meS vörunum. “MóSir mín biSur þig inn aS ganga," mælti hún, “og býður þig velkominn.” Þorgils horfSi fast á hana. “En hvernig getur móSir þín boSiS mig velkominn, þar sem hún sá mig eigi koma og veit eigi, hver eg er?" “Eg sagSi henni til nafns þíns." “Og seg mér, hvernig vissir þú hvaS nafn mitt er?" Mærin varS feimin, en hin svaraSi fyrir hana: ‘ViS þektum þig báSar, er þú reiSst í hlaS. Þú ert Þor- gils frá TraSarholti.” Þorgils hló. “ÞiS eruS kunnnugri mér en eg ykkur, ” mælti hann. “Gjarna vil eg hitta móSur ykkar.” SíSan gekk hann inn í bæinn og ÞorgerSur húsfreyja bauS hann velkominn.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.