Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 54

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 54
52 SYRPA, ]. HEF'll 1917 Hún batS Þorgils bíSa, unz Jósteinn og synir þeirra kæmu heim, og félzt Þorgils á þacS. Þeir komu heim nær sólsetri. Þau Jósteinn og kona hans áttu tvo sonu, Kol og Starkað, og voru þeir báSir miklir menn vexti, en nokkuð dökkir yfirlitum. Þor- gils fanst þa8 undarlegt, því yfirbragð þeirra var miklu líkara mærinnar þeirrar, er hann ætlaSi acS væri Þórey. Jósteinn, er var gildur bóndi, þekti Þorgils og þá TraShyltinga vel af orS- spori, og má vera, aS hann hafi grunaS, hvert væri erindi Þor- gilsar. Eigi sagSi hann þó neitt um þaS, og eftir nokkra stund var matur inn borinn og gengu báSar meyjarnar um beina. “Þorgils hugSi vel aS þeim báSum og fann hann, aS sér mundi geSjast betur aS hinni ljóshærSu. En hann vissi, aS ef hún væri GuSrún dóttir Jósteins, þá mundi eigi heppilegt aS leita ráSahags viS hana. En þrátt um þaS var hún þó vænst þeirra tveggja; bæSi var hún fegurri og alt látbragS hennar bar vott um meiri stillingu og festu; voru augu hinnar mjög á reiki og á öllu mátti sjá, aS hún var málgefin mjög. Hún brosti oft mjúk- lega, sem kæmi henni eitthvaS kátlegt í huga, en Þorgilsi fanst þaS vera ætlaS til þess aS auka forvitni þeirra, er til sæju. “Hún svífist lítt og mun eigi öll þar sem hún er sén,” hugsaSi hann meS sér. “Og lítiS er hún meiri vexti en kjöltubarn. Heldur kýs eg hina hæglátari mér fyrir konu." Er borS voru upp tekin, settust þeir á bekki úti, því veSur var hlýtt. Þorgils sagSi þá, hvert erindi sitt væri. Jósteinn kvaS sig hafa grunaS þaS. “Er þaS sízt mót von, þótt þú viljir þvongast,” mælti hann, “og muntu segja, aS eg hafi rétt aS mæla, er eg segi, aS hér sé konuefni aS finna. Eru báSar meyj- arnar vænar og vinátta milli þeirra svo mikil, aS þær mega vart hvor af annari sjá.” Þorgils játti því og Jósteinn spurSi hann, hvora þeirra hann ætlaSi sér aS fá, en bætti viS; “Svo lízt mér, sem Þórey sé betur viS þitt hæfi. Er ætt hennar meiri en okkar, en eg mun gera GuSrúnu dóttur mína eins vel úr garSi og nokkur annar maSur dóttur sína.” Þorgils kvaSst hafa afráSiS þetta, og bar hann fram mál sitt hispurslaust , sem var venja hans. “Eigi veit eg, hvor þeirra er GuSrún dóttir þín,” mælti hann, “en eigi sakar þaS í þessu máli. /Etti enginn maSur aS vera í vafa um þaS, hvaSa konu hann vill eiga. Kýs eg mér þá mærina, sem IjóshærS er og skaltu nú segja mér, hvers dóttir hún er.” Jósteinn varS forviSa viS og mælti: “ÞaS verSur, sem verSa á. Þú hefir kosiS þér Þóreyju.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.