Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 55

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 55
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 53 Þorgils brá lit og mælti: “Eg hugSi, aS eg hefSi kosiS GuSrúnu dóttur þína.” “Nei," mælti Jósteinft; “sá háralitur er eigi til í ætt minni. Hún er dóttir Þorvarðar og móSir hennar er Þorfinna, og verSur aS fá samþykki hennar til ráSahagsins, þótt þar verSi engin fyr- irstaSa. Vil eg nú sækja meyna, svo þú getir flutt bónorSiS sjálfur viS hana. En þar sem þú hefir k*>siS, vil eg segja þér, aS þú hefir valiS þér þá betri. Hún er stórhuguS og mun aldrei bregSa trúnaSi viS þig. Dóttir mín er og væn mær og hefir skaplyndi gott, en eigi er því aS ieyna, aS hún er nokkuS léttviS- ug. Hefir þaS viS og viS ollaS okkur nokkurra vandræSa og uggir mig, aS brátt sé von meiri. AS vísu ekkert, er henni má til lasta verSa, en hún er ung og fyrir þaS gefin aS draga aS sér hugi ungra manna. Skortir hana heldur eigi skarpskygni. En kynlegt er þaS, aS þú skulir hafa kosiS Þóreyju og haldiS, aS hún væri GuSrún.” Nú fór Jósteinn aS finna meyjarnar og skildi Þorgils eftir einan. Sjálfum fanst Þorgilsi þaS ei'gi kyn- legt. Jósteinn kom brátt aftur og var Þórey meS honum. Gekk hún viS hliS hans og var mjög alvarleg. “Þórey,” mælti Jósteinn, “Þorgils hefir beSiS þín sér fyrir konu. Eigi er betri mann aS fá hér á landi. Hefir hann sýnt karlmensku sína og hreysti í öSrum löndum og mun brátt verSa fyrir öSrum mönnum hér. Hverju svarar þú um þetta?” Hún leit á Þorgils og var augnaráSiS fast og djarflegt. SíSan rétti hún honum þegjandi hönd sína. Hann tók hana og kysti hana. "Þú þektir mig áSur en eg þekti þig," mælti hann. “Eg þekti þig, áSur en þú komst heim á túniS,” svaraSi hún. “Hvort varst þaS þú eSa GuSrún, er sá mig fyrst.” “GuSrún sá þig fyrst," mælti hún; “en eg þekti þig fyrst.” “Hvernig gaztu þekt þann mann, er þú hafSir aldrei séS?” spurSi Þorgils. Hún brá lit, “Eg hefi oft heyrt þín getiS; og sýndist mér sem mætti þekkja þig af verkum þínum.” Þorgils hló viS. ÞaS varS endir bónorSsins, aS þau voru heitin hvort öSru, og nokkru síSar giftust þau. Settust þau aS búi í TraSarholti og unnu hvort öSru mjög. Ekki hafSi Þorgils fram aS þessu lent í erjum viS Ásgrím ElliSagrímsson, sem nú barst mjög á og fór um meS miklu liSi. Þorgils hafSi einnig margt manna um sig og var þaS ætlun manna, aS hann mundi rétta hlut hvers
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.