Syrpa - 01.04.1917, Page 63

Syrpa - 01.04.1917, Page 63
SYRPA, 1. 'HEFTl 19l7 61 vaxinn standa við rekkjustokk sinn, og líta til sín eigi blíSlega. Lá Þorgils kyr og maelti eigi orcS; þóttist hann þess fullviss, aS svipur sá væri Þórs. Þór mælti til hans og var all ófrýnilegur: “HvaS veldur því, aS þú hefir yfirgefiS mig? Hefir þú nú brugSist mér, er eg treysti á þig. En ekkert gott munt þú af því hljóta, því eg er langrækinn, og muntu nokkuS ilt af hafa, áSur en lýkur.” “GuS mun verða mér hjálplegur," hugsaÖi Þorgils. SíSan sofnacSi hann aftur. En er hann vaknaði um morguninn, mundi hann drauminn ógjörla. HiS fyrsta, er hann fregnaSi um morguninn, var þaS, aS galti hans var dauSur, og fann hann galtann á hlaSinu. Enginn meiSsli sáust á honum né heldur merki þess, aS hann hefSi sótt- dauSur orSiS. Þorgils lét grafa hann meS húS og hári og vildi eigi láta hirSa neitt af honum. Engum sagSi hann frá draum sínum og eigi fékst hann um dauSa galtarins. En áSur en margir dagar voru liSnir, dreymdi hann Þór aftur. Var Þór nú líkur Eiríki rauSa, rauSskeggjaSur, ófrýnn til munnsins og ægilegur í augum. Þótti Þorgilsi, sem hann mælti til sín á þessa leiS: “Vel þekkir þú mig og veiztu, aS eg get kyrkt þig sjálfan sem galta þinn? Skaltu nú vera var um þig, því æriS eigum viS sökótt hver viS annan.” “GuS mun jafna okkar sakir,” var svar Þorgilsar. Þór svaraSi: “Haf gætur á alidýrum þínum.” AS því búnu hvarf hann. Næsta dag drapst naut. er Þorgils átti. StóS nautiS kyrt, glenti upp augun og skalf og sló svita út um þaS alstaSar. SíSan steyptist þaS á hausinn og lá dautt. Grófu þeir þaS hjá galtan- um. Þorgils sagSi, aS einhver óvinur leitaSi á kvikfé sitt og kvaSst hann vilja sitja hjá nautum sínum eina nótt eSur tvær; og gjörSi hann þaS. Enginn vissi, hvers hann varS vísari, því hann vildi engum frá því segja. Þórey lá lengi vakandi og hlustaSi; heyrSi hún aS Þorgils söng viS raust úti. SíSan hætti söngurinn og heyrSist henni þá sem talast væri viS, og litlu síSar byrjaSi Þorgils aftur aS syngja. SofnaSi hún þá, en vaknaSi aftur og leit útt. Sat Þorgils þá á vegg og horfSi upp í loftiS. Var hann fölur mjög í andliti, en sverSiS JarShússnaut hafSi hann lagt þvert yfir kné sér. Gekk hún aftur til sængur sinnar og hugs- aSi um leiS, aS enginn mundi bera hærri hlut í viSureign viS Þorgils. Um morguninn kom Þorgils til sængur og var honum kalt eftir útivistina. Ekkert vildi hann mæla og ekkert kvaSst hann

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.