Syrpa - 01.04.1917, Síða 64

Syrpa - 01.04.1917, Síða 64
62 SYRPA, 1. HEFTl 1917 hafa séS eða heyrt, er hún spurcSi hann, hvers hann’hefði orðið var. Var hann blár á höndum og knjám og víðar. Ekki drapst fleira af kvikfé hans, og hélt hann að viðureign sinni við Þór væri nú lokið. Þórey sagði GucSrúnu, að Þorgils væri allra manna hugaðastur eigi síður en sterkastur. Og þótt hann segðist einskis hafa orðið var, væri það eigi svo í raun og veru, heldur vildi hann ekkert um það tala. “Eg hygg, að hann mundi segja þér, og að þú gætir orðið þess vísari hjá honum, ef þú vildir,’ mælti Guðrún. “Eigi veit eg það," mælti Þórey; “mun hann sjálfur vita, hvað er bezt í þessu efni.” ÁTTUNDI KAPITULI. Sendimaður Eiríks rauða. Nú liðu nokkur ár, og sat Þorgils að búi sínu í Traðarholti og vegndi vel. Elzta barn þeirra Þóreyjar, Þórný, var nú sjö vetra. Sveinbarn hafði hún einnig átt, er var nefnt Þórleifur; en það dó áður en það var fimm vetra. Um þessar mundir kom maður í Traðarholt, er hafði verið í förum víða og færði hann fregnir af Eiríki rauða. Hafði Eiríkur víða farið síðan þeir Þorgils voru saman; fyrst til Bjarmalands og síðan til Grænlands. Var hann nú farinn til Grænlands á ný með marga menn og sendi Þorgils orð að koma þangað til fundar við sig. “Bað Eiríkur mig að minna þig á, hverju þú lofaðir honum, er þið skilduð við Noreg.” mælti sendimaður Eiríks. “Ætlaði hann, og það ætla eg líka, að þú munir eigi ganga á bak orða þinna. Er Grænland gott land, og hygst hann að reisa þar bygð; og kvaðst hann mundu geta sett þar á stofn konungsríki, ef þú vildir fylgja sér. Skaltu nú koma með eins marga menn og þú átt völ á og kjósa land þar sem þér lízt bezt.” Þorgils kvað Eirík eigi eiga mikið tilkall til sín; kvaðst hafa verið ungur, er hann lofaði honum fylgd sinni síðar og væri vandhæfi á að leggja nú í hættu velferð sína og skylduliðs síns. “Missir Eiríkur eigi mikið, þótt ver takist til en ætlað er, en öðru vísi er ástatt með mig.” Vildi hann eigi binda þetta neinum fastmælum og lét sendimann frá sér fara án frekari ummæla. En eigi gat hann hrundið þessu úr huga sér, og næsta vor,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.