Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 66

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 66
64 SYRPA, 1. HEFTI 1917 • hann Þóreyju, aS þau mundu vertSa aS skilja meyna eftir. Þórey leit á hann sorgbitnum augum, en eigi mælti hún neitt um þaS. “ÞaS mun bezt, er þér lízt,” mælti hún. Þórný var skilin eftir hjá Þóroddi til fósturs, og skildi Þorgils eftir fé allmikiS til heim- anmundar, ef hún skyldi gift verSa áSur en þaú kæmu til Islands aftur. Þóroddur spáSi, aS hún mundi giftudrjúg verSa; en Þor- gils var dapur í huga, er hann skildi viS Island. “Eigi mundi eg fara nú,“ mælti hann, “ef eg treysti eigi á hreysti og drengskap Eiríks rauSa. En þaS ber aS efna, sem eitt sinn hefir veriS lofaS.” “Eigi er auSiS aS dæma um mikla menn,” mælti Þóroddur. "Og fer þú í þessu fremur aS þínu ráSi en Eiríks.” “Víst treysti eg honum," mælti Þorgils, “en gefa vildi eg allmikiS til, aS þurfa eigi aS fara för þessa." “Enn þá má aftur hverfa,” mælti Þóroddur, en Þorgils gaf fortölum hans engan gaum. “Of seint er nú fyrir mig, aS ganga á bak orSa minna, og skal eg halda þau,” mælti Þorgils. “Veit eg víst, aS þú munir þaS gjöra,” mælti Þóroddur, og aS því búnu skildu þeir. Gengu þau nú öll á skip og biSu byrjar aS sigla frá landi. HafSi Jósteinn alt skipiS fyrir framan siglu fyrir sig og sitt fólk. Þorgils hafSi skip fyrir aftan siglu, og voru þau GuSrún, StarkaS- ur og Kolur meS honum. Héldu hvorirtveggju sig mikiS í sínum hluta skipsins og voru menn Jósteins kátir og töluSu margt. Þorgils var eigi svo kátur. Dreymdi hann margt um nætur, og var sem Þór væri enn eigi búinn aS gleyma sökum sínum viS hann. Þótti Þorgilsi oft sem hann stæSi viS rekkju sína og á- vítaSi sig harSlega, eSur aS hann væri staddur í ókunnu landi og Þór væri viS hliS hans og sýndi honum ýmsar ógnir. Eitt sinn dreymdi hann, aS Þór stæSi viS hliS sér á klettóttri strönd og voru þar sjávarhamrar svartir, er þungar haföldur skullu á. Var myrkt í lofti og vindur af hafi meS gný miklum. Fylgdi því þoka svo eigi sá til hafs. En er til rofaSi, sá Þorgils skip, er barst aS klettunum. Þór mælti: “I slíkum háska muntu staddur og muntu farast nema þú takir aftur trygS viS mig. Gæt nú vel aS, hversu ástatt er fyrir þér.” Þorgils þótti sem hann reiddist mjög viS þessi orS Þórs og svaraSi honum: “Far frá mér, og freista mín ekki. GuSs sonur, er gaf líf sitt og blóS fyrir oss mennina, er minn vinur. Hann mun fylgja okkur á ferS þessari, og því fyr, seip viS deyjum, því fyr komumst viS á hans fund.” Þá vaknaSi hann og sá, aS Þórey horfSi á hann. “EitthvaS hefir J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.