Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 68

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 68
66 SYRPA, J. HEETI 1917 verri var þó kona hans, ÞorgerSur. Hún var svarkur mikill og varS fortölum lítt viS hana komiS; var Jósteinn mjög á valdi hennar. En er þeir höfSu legiS kyrrir eina viku vegna byrleysis, fengu þeir vind af suSvestri og þungan sjó. Var skipiS hlaSiS mjög og sýndist Þorgilsi aS þeir mundu verSa aS fleygja ein- hverju af fénaSi sínum útbyrSis. HöfSu þeir kvikfénaS allan í miSju skipi. Þorgils lét kasta því í sjóinn er drapst. ÞorgerSur kvartaSi um og kvaS þaS ilt verk aS kasta góSum mat í sjóinn. “Væri þarfara,” mælti hún, “aS þú blótaSir Þór uxa einum. Þykjumst viS nú nóg hafa goldiS fyrir hinn nýja guS þinn.” Þor- gils baS hana brott fara; en hún gerSist skapverri. Át hún og drakk sem karlmaSur pg var hávær og mikillát í tali. Jósteinn og margir aSrir af liSi þeirra urSu sjóveikir mjög; þeir StarkaSur og Kolur sýktust einnig. Þórarinn sonur Jósteins var maSur ungur og dugSi vel. Þórey lá jafnan í rekkju. HöfSu þeir nú haft storma mikla tvær vikur og voru nær vatnslausir. Sjór var jafnan úfinn og enga lifandi skepnu sáu þeir í sjó eSa á. Hvorki eygSu þeir önnur skip né land. Þor- gils stóS jafnan viS stýri nótt og dag og fór eigi frá nema stutta stund í senn. Fal hann þá Þórarni skipstjórn. Þrælarnir vildu lítt hreyfa sig í slíku veSri. Tveir þeirra mistust útbyrSis og næstum allur kvikfénaSur þeirra var dauSur. Sýndist Þorgilsi, aS þeir hlytu aS farast, ef veSur lægSi eigi innan þriggja nátta. AS lokum lægSi storminn og gátu þeir nú tekiS rétta stefnu og komiS öllu í samt lag aftur; en eigi sáu þeir land enn. Þor- gils skifti mat öllum, er þeir höfSu, milli þeirra, og gaf hverjum sinn skerf dag hvern. Fór vel aS hann gjörSi svo, því enn voru þeir þrjár vikur í hafi. Nú tók veSur aS kólna, og enn var sjór úfinn, þótt eigi væru miklir vindar. Sterkir hafstraumar sýndust bera skipiS í suSvestur. Sáu þeir nú ísjaka í fyrsta skifti og héldu aS þar væri land. Braut sjórinn á jakanum og var hvítabjörn á einum stalli jakans, en ofar voru margir sjófuglar. Gátu þeir skotiS nokkra þeirra meS bogum sínum. En er þeir loks sáu land, héldu þeir lengi vel aS þaS væri annar hafísjaki; því þar var eigi annaS aS sjá en grænan ís og hvíta sniófláka. Aftur hófust stormar, er þeir höfSu veriS nær þremur vikum í hafi, en voru komnir í landsýn. HugSu þeir aS land þaS, er þeir sáu, væri vesturströnd Grænlands. Jókst veSriS stórum, og nótt eina brotnaSi siglutréS, og gátu þeir þá eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.