Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 73

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 73
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 71 því er hún var áður; föl yfirlitum og meS djúpar hrukkur í and- liti. Öll gleði hennar var horfin. En vel var henni til Þorgilsar og reyndi í öllu a8 gjöra vilja hans. Þorgilsi féll reimleikinn illa, en verst þó hversu illa þær Þórey og Guðrún þoldu hann. UrSu æ meiri brögð aS honum, sem meira leicS á veturinn. Loks kom hann acS . máli vicS þá StarkaS og Kol, sem ávalt höfðu fylgt honum, og kvað þá ein- hver rácS verða að finna til að kveða niður þennan ófögnuð. Þeir sögðust vera albúnir að hjálpa honum. Eigi fengust þræl- arnir til að leggja hönd að því verki. Grófu þeir upp lík allra þeirra, sem dáið höfðu og brendu þau á báli. Voru þeir að því verki í tvo daga. Eigi brendu þeir lík Þórarins. Lá hann og kyr undir steini þeim, er þeir höfðu yfir hann lagt. Eftir þetta varð eigi mein að reimleikum. Þegar vora tók, byrjuðu þeir að smíða sér nýtt skip úr viðum hins gamla og rekaviði, sem þar var gnægð af. Settu þeir niður stokka í fjör- unni þar sem mest var aðdýpi. Smíðatól höfðu þeir haft með sér og gekk smíðið vel. Urðu þeir nú kátari og fóru að ræða um sjóferð. Þorgils var þögull, en starfaði á við marga, hafði góða stjórn á öllu og leit vel eftir með þrælunum. Vildi hann eigi gera sér of glæsilegar vonir um framtíðina, en því síður vildi hann hugsa um atburði þá, er gjörst höfðu. Mælti hann oft annað en honum bjó í brjósti og talaði glaðlega til manna sinna um sumarið, sem nú væri í vændum. Nú leið fram á vorið og kom sumar. Eigi gátu þeir lokið við skipið fyr en sumar var hálfnað. Voru þeir of fáliðaðir, en starfið mikið. Vildi Þorgils eigi leggja af stað þaðan, nema þeir hefðu vistir nægar, og urðu þeir því oft að vera við veiðar. Gátu þeir nú komist víða, því snjór var bráðnaður úr fjöllum. Veiddu þeir hreindýr, fugla og seli, og öfluðu vel fiskjar. Þor- gils bjó svo um, að vatn gat runnið ofan úr fjallinu til skálans. Lét hann það renna neðan jarðar, svo eigi frysi. Nokkuð af korni því, er þeir höfðu meðferðis, hafði hann geymt, og sáði hann því um vorið. Gaf það góða uppskeru, því veður var hlýtt um sumarið, og fékk hann nóg korn til næsta vetrar. Hann fann vilta Iauka og náði geit með tveimur kiðum. Lét hann mjólka geitina handa Þóreyju og barninu. Eigi gat hún á fætur stigið alt það sumar, og hugði hann, að hún mundi eigi lifa af annan vetur. Þorgils sagði nú Þóreyju og þeim öllum, að þau yrðu að láta þar fyrir berast annan vetur. Þórey kvaðst hafa vitað það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.