Syrpa - 01.04.1917, Síða 74

Syrpa - 01.04.1917, Síða 74
72 SYRPA, 1. HEFTI 1917 en GuSrún vartS döpur við, og náði sér aldrei aftur eftir aS hausta tók. Þegar leiS nær jólum sýktist GuSrún, og gat enginn veitt henni acShjúkrun nema Þorgils. Lá hún í sæng sinni og hlýddi meS athygli á orS hans, og er hann þagnaSi, var sem hún vildi fá meira aS .heyra. Þegar hann talaSi um næsta sumar og sagS- ist verSa aS finna mann handa henni áSur en þaS væri of seint, mælti hún: “Of seint er þaS nú, og mun eg ,eigi sjá annaS sum- ar; mundi eg og eigi giftast, þótt eg sæi tíu menn.” Þorgils mælti: “AnnaS muntu segja, er þú verSur ástfangin." “VarS eg þaS fyrir löngu og hefir mér ekki snúist hugur síSan." Þor- gisl, sem eigi vissi hvaS henni bjó í huga, spurSi hana, hvar maSur sá væri, er hún hefSi unnaS og hví hún hefSi hann eftir skiIiS. GuSrún mælti: “Eigi hefi eg hann eftir skiliS, og er hann hér nú.” Skildi Þorgils þá af augnaráSi hennar, hvaS henni var í huga, og sneri talinu aS öSru, en orS GuSrúnar ollu honum hrygSar og eigi vildi hann láta Þóreyju verSa þessa á- skynja, er þau höfSu mælt, en hún lá þar skamt frá þeim og svaf. AS nokkrum dögum liSnum andaSist GuSrún og grófu þeir hana rétt fyrir neSan húsiS og reistu krossmark á gröf hennar. SagSi Þorgils þá Þóreyju hvaS þau hefSu saman talaS. Brosti hún viS raunalega og mælti: “Eigi duldist mér þaS, aS GuSrún bar ástarhug til þín, frá þeim tíma, er þú fluttir hana í TraSar- holt eftir víg Sörla. Sá eg þaS gjörla, eins og eg sé þig nú.” “Eigi gaf eg henni orsök til þess,” mælti Þorgils. Þórey brosti aftur og mælti: “Eigi tjáir aS leita orsaka í ástum; fylgir þeim oft hugarangur og stundum fögnuSur einnig. En eg hygg aS þeir, sem mest angur hafa, muni bezt.” Þorgils svaraSi: “Unni GuSrún mér þá meira en þú, þar sem hún hafS hugarangur meira?” Tár voru í augum Þóreyjar, er hún mælti: “Eigi var svo, því eg bar einnig hugarangur, og býr mér nú mikill harmur í brjósti.” Þorgils spurSi hví hún harmaSi; en hún vildi eigi svara; og gekk hann eigi á hana, því honum var ljóst, hvaS henni var í hug. (Framhald í næsta hefti Syrpn.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.