Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 75

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 75
SYRPA, 1, HEFTI 1917 73 Yrðlingarnir á Kjóastöðum. Bftir síra Magn.. Helgason. 1908. EgiII heitir mallur og er Þór'Sar- son, hann býr á KjóastöSum í Bisk- upstungum. Hann er dýravinur mikill og manna athugasamastur um eSli þeirra og háttu, bæSi ferfættra dýra og fugla, taminna og ótaminna; veit eg engan alþýSumann, er svo kunni glögg deili slikra hluta sem hann. Egill er skytta og liggur oft viS gren þau er á afréttum finnast í grenjaleitum á vorin; þaS hefir löngum veriS venja hans, aS hafa þá heim meS sér nokkra yrSlinga og ala, þar til þeir eru fullvaxnir og skinn þeirra orSin sem fegurst til sölu. Hefi eg fyrir satt, aS hann gjöri þaS þó meir til gamans en fjár. Þegar yrSlingarnir eru stálpaSir, tjóSrar hann þá á hólbarSi nokkru ofanvert viS túniS; fá þeir band lim hálsinn, svo þröngt, aS þeim er eng- mn kostur aS smokka sér úr því; í þaS er svo fest tjóSurbandiS ; þaS er járnfesti nokkurra álna löng; á öSr- Um enda hennar er járnhólkur, sem sniokkaS er á tjóSurhælinn; hann er líka úr járni Aldrei kom eg svo aS KjóastöSum, aS eg “húsvitjaSi” ekki þessi fóstur- börn Egils, ef þau voru nokkur; var hann þá alt af meS mér sjálfur, og leyndi þaS sér ekki hvaS hann hafSi ganian af þeim. Kunni hann margt ,ra l*e*m aS segja, og vissi glögg skil a skaplyndi hvers um sig; voru sum- ,r spakir og gæfir eins og hvolpar, einkum viS hann og heimamenn, en sumir létu aklrei spekjast, hversu gott atlæti sem þeir áttu. Þeir áttu sína holuna hver í hólnum, og var aS eins svo langt í milli, aS þeir náSu ekki saman; annars mundi hálsbönd- únum hafa veriS hætt. Þó fengu þeir aö leika sér saman stund og stund. Sjálfir grófu þeir holur sín- ar, nema Egill hjálpaSi þeim til aö byrja, meS þvi aS stinga upp fyrsta hnausinn; meira þurfti ekki. ÞaS var oft skrítiS aö sjá viSskifti þeirra og krumma. Honum þótti matarlegt í kring um holurnar, því aS óspart var fleygt þangaS úrgangi og matarleifum. Krummi vandi kom- ur sínar á hólinn; en sá heföi ekki oröiS öfundverSur af viStökunum, ef húsráSendur liefSu mátt ráSa. Pegar þeir sáu hann koma, flýttu þeir sér aS koma öllu, sem þeir gátu og ætilegt var, inn í holur sínar og földu sig þar og biSu þess, aS krummi settist og gæfi færi á sér. ÓSar en krummi var sestur hentist skolli út úr holunni, eins og kólfi væri skotiS, til þess aS hremnia gest- inn, en þaS brást aldrei. aS í því hann ætlaSi aS grípa hann, kipti tjóSurbandiS í, svo aS skolli valt um koll, en krumma var óhætt; var auS- séS aS hann för nær um hvaS festin var löng, og hætti sér aldrei svo nærri, aS kjaftur lágfótu eSa klær næSu til hans. Hún snautaSi svo aftur inn í holu sína, og má nærri geta hvaS henni hefir sviSiö, aS sjá ólukku svarta óþokkann hoppa þarna svo makráöan og meinertinn, og tína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.