Syrpa - 01.04.1917, Side 77

Syrpa - 01.04.1917, Side 77
SYRPA, 1, HEFTI 1917 75 TIL MINNXS. Ýms hindurvitni sjómanna. Fáir menn reiða sig eins statt og stöBugt á fyrirboöa og sjómenn. Öf- ugfur lúkugatshleri á þilfarinu, þvaga eBa fata, sem fallið hefir útbyrBis, eru æfinlega fyrirboBar einhverra viBburBa í augum þeirra. Sjómað urinn fyllist undrunar yfir því ef rifa kemur A flagg, og hann veit fyrir víst, að ef segl eru saumuB eða bætt á afturþilfarinu, þá er ekki von á neinu góðu. Yfirleitt skoðá sjómenn alla hluti í ljósi þess, sem fram heíir komið við þá áður ; og alla óæskilega hluti eigna þeir einhvcrjum illuni fthrifum. Sjómenn halda mjög fast við alla sína hleypidóma. Dæmi eru til þess, að þeir hafi neitað að stíga á skip, án þess að hafa salt í vösun- um, eða að stíga vinstri fæti fyrst á land eða upp í bftt. Sjaldan eru þeir matvandir, en stundum hvísla verndarandar þeirra þeim viðvörun- arorð í eyra. Hrísgrjón t. d. þekkj- ast meðal sjómanna undir nafninu ,,ger mig blindan11, og það er trú þeirra, að maður verði blindur af að neita þeirra stöðugt. íJeir hafa mikla trú ft oddatölum, eins og merki á herskipum bera vott um, og er illa við að sjá kvenfólk ft sjó. Þeim er illa við suma yfirmenn á skipum, vegna þess að óhöpp og illviðri eiga að fylgja þeim. Sjóliðs- foringi nokkur, sem Buron hét, var ávalt kallaður Illviðra-Jack af háset- um sínum, því það var rétt eins og stormur og stórviðri fylgdu honum, hvar sem hann fór. Spunarokkar og svín eru hlutir, sem sjómönnum er lítið gefið um, og vissir dagar eru óhappadagar. í gamalli kroniku einni stendur, að tala daganna í árinu, sem séu ó- heillavænlegir til að byrja sjóferð, sé fimtíu og þrír ; en þessi tala hefir lækkað að mun síðan. Meðal þess- ara óhappadaga voru afmælisdagur Kains og afmæli eyðileggingarinnar í Sódóma og Gómorra, og síðast en ekki sízt dagurinti, er Judas frá Iskariot átti að hafa hengt sig. Þrátt fyrir það að Kolumbus bæði lagði frá landi og fann land ft föstu- degi, skoðuðu sjómenn þann dag sem Óhappadag. Maður á bágt með að gera sér grein fyrir hversu stutt tímabil það er í raun og veru, sem aðskilur nú- tímann og hinar myrku hjátrúarald- ir; enn þft erfiðara á maður þó með að trúa því, að sigurkuflar hafa ver- ið auglýstir í enskutu blöðum á síð- astliðnum aldarfjórðungi; samt sem áður er það sannleikur; og verðið hefir verið frá hálfum öðrum upp í fimm dóllara. Allir kannast við hina æfagömlu hjátrú sjómanna að blístra í logni, til þess að fá þægilegan byr. Maður nokkur, Basil Hall að nafni, segir

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.