Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 79

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 79
SYRPA, 1. HEFTI 1917 77 Elino vita menn ekki, nema sú til- gáta sé rétt, a8 St. Elino sé sami dýrlingfur og St. Erasmus, sem á gömlum myndum ber ftvalt kerta- ljós í höndunum. Trúgirni sjómanna er í augum margra blátt áfram sönnun fyrir barnalegri einfeldni þeirra ; en stundum hefir þaö komiö fyrir aö þessi trúgirni hefir réttlæzt af at- buröum, er síöar hafa komiö fram. Ljósast dæmi þess er eftirfylgjandi saga utn viöureign skipherra eins og lítils fugls, sem sótti að honutn úti á hafi. Það var 12. september 1857, klukkan sex um kvöldið. Skipherra Johnson stóö á háþiljunum á skipi sínu, se.m var norskt barkskip, Ellen að nafni. Alt í einu flaug fugl aftan að honunt og snart hægri öxl hans, svo sneri fuglinn sér við og flaug beint framan í hann ; loksins varö honum náö. Þessi fugl var ólíkur öllum fugl- um, sem skipstjórinn haföt áöur séö; en það sem honum þótti undraverö- ast var það, hvaö gfimmur hann var; hann reyndi aö höggva meö nefinu í alt sem hann náöi í. Aö lokum lét skipstjóri drepa fuglinn og kasta honum í sjóinn. |t ,,Eg skoöaöi komu fuglsins sem fyrirboöa einhvers", sagði hann síð- ar. Hann breytti þess vegna stefnu skipsins ofurlítiö til austurs, í þá átt, 1' sem fuglitin hafði komið úr, Þaö varð til þess aö þeir fundu flakið af skipinu Central Ameríka, og björg- UÖu fjörutíu og níu farþegum frá dauöa. NORDANÆ TTIN. Færeyskt kvæ'Si- Norðanættin rann av reystum grundum, gav ei gætur um tey líggju lonö, tók ei part í ríkum pálmalundum, fekk sær heim við söltu sjóarstrond. Norðanættin átti menn, iö dugdu, yvir fjöll og fannir lögdu sló. högdu skóg, og brattan bö sær ruddu, stýrdu snekkjum langa leið um sjó. * Hátt í stavni víkingslúrar geltu, herróp gjördi Fraklands fólkiö rætt. Brittar, írar, Holmgarðsmenn teir feltu, vunnu vald og lieiöur, dýran skatt. Samt var fólkiö. Eittans eitt var máliö — forna tungan átti fagurt ljóö — javnt var lyndiö, djarvt og sterkt sum stáliö ífrá Eiöirs á til finska snjó. # Tiöin rann, og tjóöin tók seg sundur, skiltust skútir, stýrdu ymsa leiö; títt á völli gjördist illur fundur, bardust brööur, tí teir kendust ei. Tíöin rann. Nú hongur svörö í slíðra, menn nú rökja onnur mál og miö, vaknar aftur sambandskenslan dýra; byggja vilja vit nú lond viÖ frið. * Aftur eintir eru brödrir vænir : Föringar viö söitu sjóarstrond, íslendingar, Norömenn, Svear, Danir vinarliga rætta hollu hond. • Rísur sól um lonaini nú víöa, svunnin er hin náttin tung og dimm. vara skal, írneöan öldir líöa bandið, bregdaö fast av tættum fimm. Gimnleygi'r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.