Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 80

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 80
78 SYRPA, 1. HEFTl 1917 Gamanvísur eftir K.N. Þegar skáldið St. G. Stephánsson var hér í borginni síðastl. vor á leið til íslands, var hon. um haldið samsæti á Fort Garry hóteli. Þar var meðal annarra skáldið K. N. Julíus, sem komið hafði hingað til að kveðja vin sinn, Steph. án. í gamanyrðum nokkrum er K. N. kastaði þar fram skýrði hann hótelið Vatnajökul. Lík. inguna skildu viðstuddir: voru minnin drukkin í vatni og hóteliðer klætt innan gráhvítum marmara. Daginn eftir sendi K. N. St. G. St. þessi kveðjuorð : Á rniöjun Vatnajökli es; mætti þér í pfer, eg man þaö fram aö hinstu æfi- stundu. Og innan skams á Fróni, er hann mót sólu hlær. þá heilsaöu lionum frá mér aftur— mundu. Vfsurnar tvær, scm hér fara á eftir, sagði K.N. tilorðnar út af hinni miklu vinnukonu- eklu, sem nú lægi f landi. í gamla daga hcfði bðndinn getað farið í næsta kauptún og komið til baka með vagnhlass af vinnukonum, svo mikið hefði þá verið til, en nú væri þær eigi fáanlegarþó lífið lægi við. Vceru nú allar komn- ar á kvenskdlana, verzlunarskúlana, háskólana o. s. frv. Svo engan þyrfti að undra þá sorg ríkti þar, sem ein vinnukona færi á burt. Við eitt slfkt tílfelli á sfnu heimili hefði sér kom- ið þessi stef í hug ; Hún er farin, hana skal ei lasta, á hana skal ei þungum steini kasta. Hræröur skal eg hörpubraga stilla og heldur tala vel um hana enn illa. Hún er farin, hennar má eg sakna, hugljúf var hún, dauft er nú aÖ vakna, meira enginn gerir enn hann getur —geri aðrar vinnukonur betur. StœrS hnattarins. Yfirboró jarðarinnar er 53 miljónir ferhyrningsmilur. Getum við gert okk- ur ljósa grein fyrir hvað það þýðir? Tök- um t. d. eina ferhyrningsmílu í nágrenn- inu, gætum að hvaða hús standa á lienni og margföldum hana svo 53 miljónum sinnum. Á öllu yfirborði jarðarinnar búa hér um bil ein biljón, 751 miljón og 700 þúsund manns. Frœg kona. Marja Anna Thomson varð nafn- kend í sögunni fyrir þaö aö vera síöasta konan, sem seld var viö op- inbert uppboö á Englandi. Upp- boðssalan fór fram aö Carlisle 7. apríl 1832. Var hún eiginkona Joseps Thomson, sem var bóndi þar í nágrenninu. Höföu þau verið gift í þrjú ár þegar maÖur hennar ákvaö aö láta hana fara viö uppboö. Þessi gamla hefö, seni eigi hafði viö lög aö styöjast, var siður til sveita á Fnglandi um margar aldir. Uppboössalan byrjaði á há- degi. Róndinn setti konuna í eikar- stól stóran meö snæri vafið um háls hennar. Síöan lýsti hann göllum konunnar í heyrandi hljóöi og voru ófagrir : “sér heföi hún verið kvelj- andi högfrormur og reglulegur heim- ilis djöfull nótt sem nýtan dag. ” Hann færöi henni til gildis aö hún læsi ástasögur og færist vel aö mjólka kýr og búa til smjör. Þeir voru fáir sem buöu og salan gekk tregt, aö síöustu var hún slegin manni sem Henry Mears hét fvrir 20 shillings og einn forláta hund. Konan fór á brott róleg meö hinum nýja eiganda og bjuggu þau saman um allmörg ár og fór vel á meö þeim. StríSshestar. Fram að 1. jan. 1917 höfðti 611,000 Hest- ar verið fluttir frá Bandaríkjununi til ó- friðarstöðvanna. Þessir hestar með reið- og ak-týgjum, kostuðu 200 miljónir doll- ara. Þúsund dýralæknar eru í her stríðs- þjóðanna til að líta ettir hestunum. Með- alaldur liests, cftir að þeir koma á vfgvöll- inn, er sagðnr að eins fimm dagar; samt eru þúsundir af hestum, sem fluttir vorti yfir um þegar stríðið byrjaði, enn á lífi og notaðir daglega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.