Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 82

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 82
80 SYRP.4, 1. HEFTl 1917 Brassey lávarbur og eimskipi’ó Sunbeam. Að líkindum er engin eimsnekkja í veröldinr* frægari heldur en “The Sun- beam”, og vart mun til það bólfasafn um hinn mentaða heim, er eigi hafi í fórum sínum bókina “The Voyage of the Sun- beam”, sem fyrir kona Mrassey lávarðar reit fyrir mörgum árum síðan og mik- ið liefir þótt til koma. Eimsnekkja þessi hefir altaf verið í cign Brassey lá- varðar og einatt notuð aí honum sjálf- um, að undanteknum nokkrum vikum á árinu 1889, er liann lánaði hana lárviðar- skáldinu heimsfræga, Tennyson lávarði, til skemtifarar með fi-am Englands- ströndum. Eftir að yfirstandandi ver- aldar-styrjöld hófst, gaf Brassey lávarö- ur þessa eimsnekkju sína til flutninga særðum hermönnum til Englands frá Frakklandi og úr Hellusunds-orust- unum til sjúkrahúsanna á Malta og Alex- andria__Auk þess lagði hann stórfé til líknarstarfsemi. Fyrst framan af var liann sjálfur með skipinu á þessum hættuferðum, og sýndi framúrskarandi áræði og dugnað. Er sagt hann hafi tek- ið sér það nærri að geta eigi tekið á- kveðnari þátt í ófriðnum, því hann var orðinn of gamall, kominn nokkuð á ní- ræðisaldur, og er nú seztur í helgan stein hjá dóttur sinni, Maríu, af fyrir hjóna- bandi, sú hin sama María, sem skáldið, móðir hennar, minnist svo oft á í bók sinni ; er hún gift Wellingdon lávarði og ríkisstjóra í Bombay. — Lávarðsfrú Brassey hin eldri, sú er reit bókina “The Voyage of the Sunbeam”, týndi lífi á skipi sínu á næsta dularfullan hátt árið 1887 á sjóferð frá Bombay til Melbournc. Hún skildi dag nokkurn við mann sinn og börn á þilfarinu og kvaðsl ætla til lierbergja sinna og taka sér miðdags- blund ; margir sáu hana ganga niður stigann að þilfari þvíj er bústaður henn- ar var á, en þessi var hin síðasta sjón, er menn liöfóu af henni. Hún var við á- gæta lxeilsu og í bezta skapi, Indlauds- hafið spegilslétt, veður fagurt og sólfar mikið og því livarf licnnar leyndar- dómur. — Eitt sinn er “The Sun- beam" var á siglingu á Indlandsliafi, um þúsund mílur undan landi og nokkuð út af venjulegri skipaleið fór skipið fram lijá litlu leikfangs-skipi (toy boat) með skonnortu lagi, undir full- um seglum, er lá logndautt, því liafið lá slétt sem spegill. Var skotið út báti og þetta litla hrakuings fley tekið upp á skipið og flutt til lands. Brassey lávarður sigldi þessari snekkju sinni einu sinui ef ekki oftar til íslands kringum árið 1890. Ertu heilbrigóur ? Erum við heilbrigðir þótt við virðumst vera það? Við höldum það og svo gerðu tvö þúsund manns, karlmenn og kven- fólk, rétt um þrítugt, og hraust að útliti sem gengu undir læknisrannsókn. En við skoöanina kom í ljós að 107 höfðu hjartveiki, 225 liöfðu bæði hjartveiki og nýrnaveiki, 444 höfðu óheilbrigt tann- hold, 346 höfðu gallaða sjón, og 757 höfðu spilt heilsu sinni með ofdrykkju, ofáti eða of mikilli tóbaksnautn. Að eins 63 voru alheilbrigðir. Og þetta var fólk á bezta aldri, sem leit út fyrir að vera hraust bæði á sál og líkama. Hár aldur. Elzti maður, sem sögur fara nokkurs staðar af, vai Ungverji nokkur, sem varð 190 ára gamall. Thomas Parr, sem var Lundúnamaður, varð 152 og Hcnry Jen- kins, verkamaður í Yorksliireá Englandi vatð 169. Það hefir samt vei ið dregið í efa um þessa menn, að þeir liafi verið svona gamlir. Maður nokluir, sem rann- sakaði langlífi manna, fekk nauðsynlegar upplýsingar um 71 mann, sem náðu að verða 100 ára, og fjóra, sem urðu 104. Chevrul, nafnkendur frakkkeskur efna- fræðingur, varð 103 ára gamall. Samt sem áður er það mjög sjaldgæft að fólk verði 100 ára. PrentsmiSja Ólafs S. Thorgeirssonar, Winnipeg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.