Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 11
S Y R P A 233 mecS konunni, sem átti selshaminn, og vér dáumst a<S henni. Vér hefSum líka dáðst aS henni, þótt hún hefSi heldur kosiS aS vera hjá börnunum sínum sjö, sem hún átti á landi. Vér, sem nýlega eru mkomin til þessa lands, erum lík kon- unni, sem átti selshaminn. Vér erum tengd traustum böndum viS bæSi löndin, Island og Kanada, en samkvæmt ómótstæSilegu náttúrueSli, erum vér í hugsun og framkomu skyldari lslandi en nokkru öSru landi. Vér elskum Kanada, fóstru vora, en vér elskum líka Ísland, móSur vora." Og hvernig ætti þaS öSruvísi aS vera? Ef vér elskuSum ekki móSur vora, þá gætum vér held- (ur ekki elskaS fóstru voru. ÞaS úrþvætti, sem formælir móSur sinni, mun svíkja fóstru sína. Þér, sem veriS hafiS lengi í þessu landi, og þér, sem fæddir eruS í þessu landi, þér eruS aS því leyti ólík konunni í þjóSsögunni, aS þótt þér hefSuS fundiS selsham- innt þá munduS þér ekki hafa notaS hann; samkvæmt ómótstæSi- legu eSli munduS þér hafa kosiS aS dveija hjá börnunum sjö, sem þér áttuS "á landi’’. Og þó myndi ástin og trygSin og nátt- úrueSliS hafa dregiS hug ykkar aS sjónum, þar sem hin sjö börn- in voru. Og vér berum eins mikla virSingu fyrir ykkur. Þér, sem hingaS komuS ung, elskiS fóstru ySar, sem þér þekkiS mikiS meira en móSur ySar, sem þér þekkiS lítiS. En þér elskiS samt líka móSur ySar. Þér, sem uppalin eruS í þessu landi, eigiS Kanada aS móSur, og þaS er von aS þér élskíS hana meira en ömmu ySar, léland, sem þér hafiS aSeins heyrt getiS um. En þér gætuS ekki elskaS hana móSur ySar vel, ef þér fyrirlituS hana ömmu ySar, sem á aS miklu leyti þaS blóS, sem rennur í æSum ySar. ÍsiendingseSliS er ennþá þáttur í lífi ySar, ySuv rennur blóSiS til skyldunnar. Mismunurinn á oss, sem nýlega er- um komin aS heiman, og ySur, sem komuS ung aS heiman eSa eruS hér fædd, er aSa'l'lega sá einn, aS íslenzka eSliS vegur meira í oss, en kanadíska eSliS í ySur. BáSum er flokkunum svo fariS, aS þeir geta sagtr “Mér er bæSi um og ó, sjc á landi og sjö í sjó.” Vér élskum öll tvö lönd: Kanada og Island. En af eSli- legum ástæSum stendur hugur annars flokksins nær Islandi, en hins nær Kanada. Þessir tveir flokkar mega ekki vera andvígir: þeir þurfa aS skilja hvor annan og elska hvor annan. Þeir eiga báSir rétt á sér. Göfugur hugsunaiiháttur ræSur hjá báSnm. En því er miSur, aS þessir flokkar reka of oft hnýflana hvor í annan, og báSir fara út í öfgar. Þessir flokkar þurfa aS vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.