Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 50
272
S Y R P A '
og undu þar glaSir viS sitt”. lEn barúninn hélt sínum sið; hann
bjó altaf í gömlu fjallajborginni, og víggirti sig á móti stríði og
styrjöld, sem fyrir löngu var um garð gengin; var hann altaf
fullur af hatri til nágranna sinna, af því þeir höfðu átt í einhverj-
um deilum við langafa-langafa Ihans, og enginn mundi eftir því
nema barúninn einn.
Barúninn átti eina dóttur barna; en þa<S er of.t fariS svo meS
einbirnin, aS þau eru gerS aS undri, og svo var einnig gert viS
barúnsdótturina. Allar barnfóstrur, kjaftakerlingar, frændur og
frændkonur gengu í skrokk á barúninu-m og héldu
hrókaræSur út a'f Iþví, hversu dæmalaus mann-
kosta-kvenprýSis-sómagæddur kvenmaSur dóttir hans væri, enda
var þetta fólk líklegast til aS vita, hvaS þaS söng. Tvær eld-
gamlar og óspjallaSar meyjaT ólu upp stúlkuna; þær voru skyldar
henni og IhöfSu veriS nokkur lár viS einhverja þjóSverska hirS;
kunnu iþær til alls þess, sem útheimtist til aS uppala unga mey,
og voru sprenglærSar í öllu námi til munns og handa. Þetta
sannaSist og á ungfrúnni litlu; hún varS aS hreinu undri í hönd-
unum á frændkonum sínum; átjián vetra kunni hún allskonar
saum, kross-saum og pell-saum og blómstursaum, þræSing og
fastastíg og allskonar glitvefnaS; hún óf og saumaSi helgra manna
sögur í dúka og dýrindis lín, og þaS var svo himinljómandi fall-
egt aS mönnum lá viS aS hníga niSur af aS horfa á þaS. iHún
var líka allvel læs, og svo skrifaSi hún ekki öSruvísi en svo, a<S
hún sveiflaSi pennanum einu sinni í hring, og þá var nafniS henn-
ar komiS í einu vetfangi eins og stjörnuhrap á pappírinn. Hún
dansaSi svo dillandi, aS enginn galt setiS kyr, sem á horfSi, og svo
listilega lék hún simfón og aálteríum, aS alt varS á rjúkandi iferS
og flugit og var hemiar hljóSfærasláttur engu síSur en Faldafeyk-
ir eSa Rammislagur.
Eldgömlu meyjarnar, frændkonur hennar, höfSu veriS nokk-
uS tvíræSar á æskuárum sínum, og var enginn sá hlutur til í Am-
ors ríkit sem þær elkki þektu einls og hendurnar á sér. Þess hátt-
ar kvenfólk er ágætlegt lagaS til aS ala upp ungar stúlkur og varS-
veita þær fyrir tálsnörum heimsins; ihinn árvakraSti skólameistari
kemst ekki í hálfkvisti viS gamlan daSurkvenmann í því aS upp-
ala meýbörn. Ungfrúin fékk heldur aldrei aS stíga fæti sínum út
fyrir hallargarSinn, nema önnurhvor frændkonan væri meS henni.
Prédikanir um heilagleik og skírlífi suSuSu altaf fyrir eyrunum á
henni, og því var nú svo sem ekki gleymt, hvaS óstöSugir karl-