Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 41

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 41
263 S YRP A á þeim breytingum stendur; stjörnur þessar deyfast dálítiS vi^ og viS, án þess aS hægt sé aS finna neitt lögmál, sem 'þær fylgja. Flestar stjörnur af iþessum flokki eru rauÖar, en iþó líka hvít stjarna^ U í TVÍburamerki, hún er dauf og af 1 3. stærð, en birta ihennar vex óreglulega um 3 sig viS og viS, stundum með eins dags milliibili, stundum 10. eða 20. hvern dag. Undir fjórSa flokk teljast stjörnur, sem mikiS breyta birtu á noklkuS óreglulegan ihátt meS löngum tímabilum, sem geta var- aS mánuSi og ár; styzt eru tímábilin tveir mánuSir. Undir þann flokk heyrir furSustjarnan (Mira eSa Omilkron í Hvalsmerki), sem var ihin fyrsta breytilega stjarna, er stjörnufræSingar atbug- uSu. Hinn hollenzki prestur og stjörnufræSingur David Fabri- cius (f. 1564, d. 1617)*) tók fyrstur eftir breytingum þessarar stjörnu 1596. Stundum er stjarna iþessi mjög björt meS birtu milli fyrstu og annarar raSar og getur haldiS þeirri birtu í nok'krar rvikur, fer svo aS minka og hverfur sjónum manna e'ftir rúma 70 daga; í 7 miánuSi er stjarnan ósýnileg, og eftir aS hún kemur fram aftur, er hún aS vaxa í rúma 40 daga, er mánuSi skemur aS koma í ljó's en aS hverfa. Alt breytingatímabiliS tekur vanalega yfir I 1 mánuSi, en er alls elkki fullkomlega reglubundiS, aS meSaltali telur Argelander tímabiliS vera 333 daga, en þaS kemur fyrir aS fþaS getur veriS alt aS því mánuSi skemra eSa lengra. Stundum kemur þaS fyrir^ aS Mira nær eigi meiri ibirtu þegar hæst er en fimta flokki og tæplega þaS, svo mannsaugaS getur varla grilt hana í eitt eSa tvö ár. Mira er á hraSri ferS um geiminn, 63 km. á sekúndu, en rákirnar í ljódbandinu sýna, aS þar er fleira á hreyf- ingu en stjarnan sjáff, þylkjast sumir hafa fundiS rök fyrir því, aS tveir dusthringir séu á sífeldri umferS um stjörnuna, og halda aS þaS séu þeir, sem valda þessum ljósfyrirbrigSum, eftir því sem þeir horfa viS fiá jörSu; ætla menn aS iþeir séu líkir hringum Sat- úrnusar; þetta er þó enganveginn fullsannaS. SíSar hafa margar aSrar minni stjörnur fundist af þessum flokki (um 130), og eru birtutímabil þeirra mjög mismunandi, minst 65 dagar, mest 2 ár, sem sannreynt er, þó gruna menn eina stjörnu um 4 ára tímabil. Af þessum flokki eru flestar stjörnur rauSar, hefir ljós 98 veriS rannsakaS og reyndust 2 eSa 3 alhvítar, 1 eSa 2 gulhvítar, 6 gul- ar, 28 meS litbreytingum fiá gulu tiUrauSs og 59 fullkomlega rauSar. Þessi undarlegu fyrirbrigSi hafa orsakaS stjörnufræS- *) LandfræSissaga I, bls. 191 —194.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.