Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 65

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 65
S Y R P A 287 börnin bara verSa eins góS og þeir, sem þau eru nefnd eftir, þá er þaÖ alt sem eg óska og vona." (Belshazzar var konungur í Babylon, eins og þeir, sem les- ið hafa gamla testamentiS, vita; en Beelzébub (Belsebub) er kon- ungur í myrkrarfkinu} eins og flestir eSa allir lesendur Syrpu munu hafa heyrt ge'tiS um. — Ritstj. Syrpu.) Skrítlur. írinn vann. — “Þegar veriS er aS tala um hænur," sagSi AmeríkumaSurinn, er var í kynnisför á frlandi, “þá minnir þaS mig á gamla hænu, sem faSir minn átti fyrir nokkru síSan. Hún ungaSi út hverju sem var, frá tennis-'hnetti til lemónu. Svo eg skýri þetta efni enn betur skal iþess getiS, aS einn dag settist hún á ís-mola, og ungaSi út tveimur pottum af vatni!” Þá mælti Iri nokkur, er hlustaS hafSi á meS mestu athygli: “Þetta jafnast ekki viS klumbu-fætta hænu, sem móSir mín eitt sinn átti. Hænunni hafSi af misgáningi veriS gefiS sag aS eta um nokkurn tíma, í staSinn fyrir Ihaframél. Jæja, hvaS skeSi, herra minn, Hún varp tólf eggjum og settist á þau, 0g þegar hún hafSi ungaS þeim út, þá höfSu ellefu ungarnir tréfætur, en ‘hinn tólfti var trésnípa (woodpecker) !" Nú eru hættulegir dagar! — I borg nokkurri — ónefndri — var maSur á gangi og stanzaSi á gatnamótum, þar sem umferS var mikil. Þá heyrir hann margskonar hávaSa, er líktist þessu: “Ohug-chug! Brr! Honk. Honk! Gillilug. Gillilug!” MaSurinn lítur í kringum sig og sér, aS “bíll” kemur þjótandi aS honum úr einni átt, tví'hjóluS bifreiS (Motor cycle) úr annari, gufu vöru- flutningsvagn kom aftan aS honum, og leigu-“bíll” (taxicab) brunaSi aS honum. Þá heyrir hann uppi yfir sér: “Zip! Zip!" Hann leit upp í loftiS, og sér beint yfir höfSi sér lo'ftfar á hraSri ferS niSur á jörSu. Hann sér þá einungis eitt undanfæri. Hann stóS, sem sé, á hlemm yfir opi á múraSri loftrennu, er lá upp úr jarSgöngum undir strætinu. Hann grípur upp hlemminn í mesta ofboSi og stekkur niSur í loftrennuna, en svo óheppilega vildi til, aS þegar hann kom niSur í jarSgöngin, varS hann fyrir járnbraut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.