Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 34

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 34
256 S YRP A registri viS í. F. IV, 816, I., — heldr Þórsteinn Þórgrímsson; hann býr á MarSargnúpi á árunum 1423—1446 (í. F. IV, 303, VII, 7. bls., -enn á lífi 10. maí 1446). ÞaS er víst tæplega til aS ef- ast um, aS Þórsteinn Þórgrímsson á MarSargnúpi hefir veriS faS- ir Vilborgar konu Gunnlaugs Þórkelssonar, móSur þeirra GuS- rúnar og Margrétar, sem EiSaætt og NjarSvíkinga er frá komin. En faSir Þórsteins þessa hefir auSsjáanlega veriS Þórgrímr Sölva- son (prests Brandssonar), sá er var í Grænlandi 1406—1410, og var þá kvæntr Steinunni Hrafnsdóttur, ekkju Arngríms ÞórS- arsonar. Hún dó í Grænlandi 1407 (Nýi annáll 1406, 1407 og 1410). En Þórgrímr og félagar hans komu aptur til Islands 1410. Þórgrímr Sölvason var enn á lífi 4. sept. 1 424; hann var rí'kr maSr og átti meSal annars NeSri-'Mýrar í HöskuldsstaSaþingum, NeSstctbæ í NorSurárdal (í Húnavatnssýslu), — og SySri-Borg í VíSidal og MarSargnúp í Vatnsdal, er hann hefir fengiS meS Steinunni konu sinni. Hann hefir kvænst henni litlu eptir dauSa Arngríms, — eklki síSar en um I 395, því aS Hallr, sem víst hefir veriS sonr Þórgríms og Steinunnar, er orSinn fjár síns ráSandi 1416 og er þá meS Árna biskupi milda á ferS suSr og vestr um land (í. F. IV, 248—249) og fær hjá biskupi Hof og Efri-Tungu í Vatnsdal, sem Steinþór Sölvason fókk síSar meS OddfríSi konu sinni — dóttur Gísla Þórgilssonar, Einarssonar (Dálkssonar, Ein- arssonar). ÞaS er nú samt auSséS af því, aS Þórgrímr Sölvason fékk ekkju Arngríms ÞórSarsonar, aS þeir Sölvi prestr Brands- son og ÞórSr prestr faSir Arngríms gátu ekki veriS bræSrasynir, þótt margt bendi á skydlleika þeirra lengra fram. En þeir hafa ekki veriS skyldari en aS 3. og 4. manni, eptir þessu, og er þaS því víst aS Brandr faSir Sölva prests hefir ekki veriS sonr ÞórSar Loptssonar úr SkarSi á Landi, því aS þá stæSist þaS ekki lög þeirra tíma, hjónaiband Þórgrí.ms Sö'lvasonar og Steinunnar. BræSr Þórsteins Þórgrímssonar á MarSargnúpi voru þeir: Hallr, er fyr getr, og Jón og Ólafr, og mun þaSan mega rekja ætt- ir frekar en hér er gtert. En frá Arngrími ÞórSarsyni verSa nú ættir tæpast raktar, nema ef einhver kynni-aS geta sannaS, aS Sölvi Arngrímsson, foilfaSir BólstaSahlíSarættar, Ihafi veriS sonr Arngríms ÞórSarsonar. En eg sé ekki betr en aS Sölvi þessi hafi annaShvort hlotiS aS vera sonr Arngríms prests Snorrasonar, Brandssonar, eSa þá sonr Arngríms Einarssonar prests, ÞórSar- sonar, líklega prests á GunnsteinsstöSum (d. 1369), BöSvars- sonar, er eg held aS sé: BöSvar BárSarson, sá er drukknar 1346 og sé sá BöSvar og Magnús prestr BárSarson (d. 1 328), — synir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.