Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 16

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 16
238 S YRPA KanadalþjóSina, vér Mjótum aS gera þaS og eigum aS gera þaS. En vér eigum aS eiga þegar aldir renna eitíhvert spor viS tímans sjá. — Vér eigum aS láta sjást aS vér höfum lifaS. Kanada á aS bera þess einhver merki, aS fslendingar hafa lifaS þar. En ef vér keppumst viS aS drepa vort eigiS einstaklingseSli, vort eig- iS þjóSareSli í oss, þá deyjum vér vesalingar, sem enginn veit aS hafi lifaS hér. Þá gefum vér Kanada ekki neitt, sem veigur sé í. Vér erum fslen dingar, vér getum ekki annaS veriS. Ef vér viljum ekki vera þaS, sem vér erum, þá verSum vér ekkert, nema aumingjar. Ef vér keppumst viS aS rífa upp alfar þær frætur, sem eSli vort á í íslenzkum jarSvegi, í íslenzku þjóSirni, þá missum vér þrek og dug og sjálfstæSi. ÞjóSerniS íslenzka er oss andleg næring, meSan vér erum aS festa rætur í kanadisku þjóSh'fi. Vér meguiu ekki liítilsvirSa vorn eiginn arf, þá missum vér mikiS af þroskaskilyrSunum, og þá missum vér virSingu fyrir sjálfum oss. Þá fljúgum vér á lánuSum fjöSrum og verSum aS <ithlægi annara, o@ þuS meS réttu. Og vér höfum svikiS Kan- Ada. ÞaS er ógæfumerki aS sýna þjóSerni sínu ræktarleysi. Vér eigum aS leggja rækt viS þaS og hjálpa öSrum til þess; þá verS- um vér líka góSir Kanada'borgarar. En vér verSum aS gera þaS meS því markmiSi, aS vinna Kanada til heilla. Vér miegum ekki gleyma, aS vér helgum Kanada alla krafta vora, aS vér leggjum manngildi vort saman viS manngildi bræSra vorra í þessu landi til aS skapa þolgóSa, tápmikla, göfuga menningaéþjóS. MeS þessa hugsjón fyrjr augum eigum vér aS vera þjóSræknismenn. Vér höfum ekki lagt nógu mikla rækt viS ivort íslenzka þjóSerni. Almenningur hefir ekki gert sér nógu ljósa grein fyrir því, hve eSIiIegt og hve nauSsynlegt þaS var, aS vér legSum ráekt viS arf vorn og flyttum hann mieS oss inn í kanadiskt þjóSlíf. Almenn- ingur hefir ekki skiliS, aS IþaS var óss þroskaskilyrSi, aS vér slit- um ekki í einu allar þær rætur, sem veitt ihafa oss næringu frá kyni til kyns um margar aldir. Þeir, sem fæddir eru í þessu landi af 'íslenzkum fordldrum( þeir hafa líslenzk þjóSareinkenni, jafn- vel þótt þeir hafi aldrei séS Island. ESli þeirra er samt aS miklu leyti íslenzkt, þeir eru ifslenzkir í ihugsunarhætti; hugsjónir þeirra eru aS ýmsu leyti ólíkar hugsjónum annara þjóSa manna; þaS er ætterni, þjóSerni. Þetta sérkennilega hugsjónalíf þarfnast nær- ingar, ef þaS á aS þroskast vel. Sú næring, sem hiS íslenzka hugsjónalíf þarf til aS lifa og verSa aS heillbrigSum, þróttmiklum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.