Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 19

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 19
SYR-PA 241 vér eigum íslenzka mentastofnun, volduga íslenzka menningar- stöS, sem haldi áfram aS veita út frá 'sér íslenzkum menningar- I straumum inn í amerískt og kanadiskt þjóSlíf. Allmenningur streymir hraSar og hraSar inn í Ihérlent þjóðlíf; vér eldri menn- irnir deyjum og fáum ekki aftraS þeim straum. En ef vér höfum haft framsýni og framkvæmd til aS stofna öfluga íslenzka menn- ingarstöð, iþá tekur ihún viS verkinut sem vér viljum vinna og hrindir því áfram um ókomna tíS. Dr. Jón Bjarnason hafði þessa hugsjón svo ríkt -í huga, að hann gaf henni sæti næst mesta áhugamáli sínu: kristindóminum. Skólinn átti að hafa kristileg áhrif á nemendurna; en hann -átti jafnframt að vera gróðrarstöð íslenzkrar tungu — -íslenzk menningarstöð. Betur en þetta gat leiðtoginn fallnji ekki sýnt, hversu mikils hann ma’t íslenzkt þjóðerni. En hvað íhugsum vér, hversu mikils metum vér íslenzkt þjóð- erni? Hve langt hugsum vér fram í tímann? Viljum vér láta merkið falla, sem Dr. Jón Bjarnason reisti á banadægri sínu? Fyrstu spurningunni, hversu mikils vér metum íslenzkt þjóð- erni, -svarið þér með þvf að ibenda á hina nýju þjóðernishreyf- ingu: Þjóðræknis'félagið. Hreyfingin er góð, þér eigið þökk skilið fyrir þann áhuga, sem þar kemur fram, og eg vonast til góðs af félaginu og vildi styrkjalþað. En verk félagsins kemur því að- eins að tilætluðum notum, að Jóns Bjarnasonar skóli, sem er hin eina íslenzka mentastofnun hér vestan hafs, geti blómgast og þroskast, Þá kemur önnur spurningin til greina. Hve langt hugsum vér fram í tímann? Ef vér hugsum langt fram í tímann, þá er það íslenzka menningarstöðin, íslenzka gróðrarstöðin, sem vér hljó-tum að hugsa um. Hver á að taka við af oss? Hver á að byggja vígi íslenzku þjóðerni í þessu landi, ef vér gerum það ekki? Hver verður árangurinn af þjóðernisstarfi voru. ef vér reisum ekki framtíðarmerkið og gröfum svo djúpt fyrir því, að það falli ekki? Hverju svörum vér þriðju -spurningunni? : Eig- um vér að láta merkið falla, sem Dr. Jón Bjarnason skaut hér í völlinn áþur en hann féll? Getum vér ekki litið á málið frá sama sjónarmiði og hann, hvort sem vér höfum verið lengur eða skemur í þessu landi, að það sé nauðsynlegt 'til þess að halda ís- lenzku þjóðerni vakandi ihér vestan hafs, að til sé menta-stofnun, sem leggi rækt við það sem 'íslenzkt er? Getum vér ekki verið sammála um það, að vér Islendingar eigum að sýna þjóðerni vort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.