Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 64
en
286 SYRPA ■ ' '
sér, acS ef líf hefir á annaS borS orSiS til á öSrum plánetum
vorri, þá ha'fi þaS tekiS á sig gervi, sem vér alls ekki þekkjum;
gervi, sem máslke er hvorki dýra- né jurta-gervi, sem yfirgengur
vora reynslu og sem oss þess vegna er álgerlega ómögulegt aS
gera oss hugmynd um. Sé líf veitt (á öSrum plánetum), skap-
andi og leyft aS taka á sig ýms gervi (plastic and protean), þá
virSist lögmál líkindanna benda til, aS sú yrSi aS sjálfsögSu af-
leiSingin (aS þaS tæki á sig önnur gervi en vér getum gert oss
hugmynd um).
Jafnvel þó vér í raun og veru gætum ferSast til plánetunn-
ar Marz, þá er ekki líklegt aS vér gætum talaS viS (communi-
cate wifh) íbúana þar, og ef vér fyrirfyndum þar fjö'lda af lifandi
verum (life forms), þlá ættum vér aS líkindum erfitt meS aS á-
kveSa, hverri tegund þeirra vér ættum aS gefa nafniS “fólk”, ef
oss annars fyndist aS vér gætum gefiS nokkurri tegundinni þaS
nafn.”
í nágrenni viS bæinn Daleyville, í Georgia-
ALLIR VORU ríki, búa allmargir af hinum svonefndu “crack-
ÁNÆGÐIR. ers", sem eru jafn einlæglega guShræddir og
þeir eru FáfróSir, .og fáir þeirra lesandi. Lækn-
ir einn, Jones aS nafni, hafSi í mörg ár veriS uppáhaldslæ’knir
þessa fólks, sem æfiíS baS hann aS finna nafn handa börnum sín-
um jafnótt og þau fæddust, en heimtaSi um leiS aS nöfnin, sem
börnunum væru gefin, væru úr biblíunni. Loksins þreyttist lækn-
irinn á þessum nafna-gjöfum og lýsti yfir því,, aS hann gæfi ekki
fleiri börnum nöfn, því þaS væri nóg ábyrgS fyrir sig aS koma
þeim meS heilu og höldnu í þenna táradal, þótt hann þyrfti ekki
aS vera aS brjóta heilann um ný bilblíunöfn 'handa þeim. En
einn góSan veSurdag tók Jones læknir á móti tvíburum í húsi eins
af nefndu fólki, og hinir glöSu foreldrar lögSu fast aS honum
aS brjóta reglu sína, af þvi svona óvanalega stóS á, og gefa börn-
unum nöfn. Hann maldaSi í móinn, en þaS var til einkis. Loks
sagSi laáknirinn^ sem var í hálf-vondu skapi: “Jæja þá, eg nefni
krakkana Belshazzar og Beélzebulb; svo getiS þiS kallaS stelp-
una Bel}e, en strákinn Bub.” “Þetta eru allra fallegustu nöfn,
læknir góSur,” sagSi faSir barnanna. SíSan kaflar hann til móS-
ur sinnar, ömmu barnanna, og segir: “HeyrSu, móSir mín,
læknirinn hefir nefnt börnin Belslhazzar og Beelzebub.” —
“Jæja,” sagSi keding, um leiS og hún kom inn í herbergiS, “ef