Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 64

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 64
en 286 SYRPA ■ ' ' sér, acS ef líf hefir á annaS borS orSiS til á öSrum plánetum vorri, þá ha'fi þaS tekiS á sig gervi, sem vér alls ekki þekkjum; gervi, sem máslke er hvorki dýra- né jurta-gervi, sem yfirgengur vora reynslu og sem oss þess vegna er álgerlega ómögulegt aS gera oss hugmynd um. Sé líf veitt (á öSrum plánetum), skap- andi og leyft aS taka á sig ýms gervi (plastic and protean), þá virSist lögmál líkindanna benda til, aS sú yrSi aS sjálfsögSu af- leiSingin (aS þaS tæki á sig önnur gervi en vér getum gert oss hugmynd um). Jafnvel þó vér í raun og veru gætum ferSast til plánetunn- ar Marz, þá er ekki líklegt aS vér gætum talaS viS (communi- cate wifh) íbúana þar, og ef vér fyrirfyndum þar fjö'lda af lifandi verum (life forms), þlá ættum vér aS líkindum erfitt meS aS á- kveSa, hverri tegund þeirra vér ættum aS gefa nafniS “fólk”, ef oss annars fyndist aS vér gætum gefiS nokkurri tegundinni þaS nafn.” í nágrenni viS bæinn Daleyville, í Georgia- ALLIR VORU ríki, búa allmargir af hinum svonefndu “crack- ÁNÆGÐIR. ers", sem eru jafn einlæglega guShræddir og þeir eru FáfróSir, .og fáir þeirra lesandi. Lækn- ir einn, Jones aS nafni, hafSi í mörg ár veriS uppáhaldslæ’knir þessa fólks, sem æfiíS baS hann aS finna nafn handa börnum sín- um jafnótt og þau fæddust, en heimtaSi um leiS aS nöfnin, sem börnunum væru gefin, væru úr biblíunni. Loksins þreyttist lækn- irinn á þessum nafna-gjöfum og lýsti yfir því,, aS hann gæfi ekki fleiri börnum nöfn, því þaS væri nóg ábyrgS fyrir sig aS koma þeim meS heilu og höldnu í þenna táradal, þótt hann þyrfti ekki aS vera aS brjóta heilann um ný bilblíunöfn 'handa þeim. En einn góSan veSurdag tók Jones læknir á móti tvíburum í húsi eins af nefndu fólki, og hinir glöSu foreldrar lögSu fast aS honum aS brjóta reglu sína, af þvi svona óvanalega stóS á, og gefa börn- unum nöfn. Hann maldaSi í móinn, en þaS var til einkis. Loks sagSi laáknirinn^ sem var í hálf-vondu skapi: “Jæja þá, eg nefni krakkana Belshazzar og Beélzebulb; svo getiS þiS kallaS stelp- una Bel}e, en strákinn Bub.” “Þetta eru allra fallegustu nöfn, læknir góSur,” sagSi faSir barnanna. SíSan kaflar hann til móS- ur sinnar, ömmu barnanna, og segir: “HeyrSu, móSir mín, læknirinn hefir nefnt börnin Belslhazzar og Beelzebub.” — “Jæja,” sagSi keding, um leiS og hún kom inn í herbergiS, “ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.