Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 24

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 24
246 SYRPA “Á eg acS skilja eftir disk og mat handa honum?" sagíSi Mrs. Stauffer mæcSulega, og spenti greipar meS feitu höndunum sínum. lESa skyldi hann borSa kvöldverS 'hjá Peterson,” Taktu alt af borSinu,” öskraSi Stauffer gamli. "Fari hann bölvaSur! Stendur ekki á sama, hvort hann fær nokkuS aS eta eSa ekki? ” ÞaS var búiS aS kveikja á lampanum í íverustoíunni, og Stauffer sat viS ljósiS í ruggustól sínum og lét sem hann væri aS lesa í fréttalblaSi, þegar Jerry Hammond kom tij baka. RauS- hærSa stúlkan, sem sat á röSinni á leguibekknum og blíndi ólund- arleg á vegginn^ IheyrSi fyrst til hans. Fyrst var hurSinni á garSs- hliSinu skelt, síSan heyrSist 'þungt fótatak í fordyrinu, og svo virt- ist ’líSa langur bími, á meSan hann var aS fara inn eftir gangin- um. RauSihærSa stúlkan og Stauffer störSu fast hvort á annaS yfir röSina á fréttablaSinu á meSan Jerry var á leiSinni, því hann fór svo hægt, rétt sem hann drægist áfram. Þau tvö --Stauffer og rauShærSa stújkan — sátu eins og steingervingar og bliíndu hvort á annaS yfir fréttablaSiS. En þegar Jerry Hammond kom í ljós í dyrunum, Iþá hnoSaSi Stauffer gamli fréttablaSiS saman milli beggja handa. Miss Ali- son Fayre Gower stóS á fætur og þrýsti handarlbaki á munn sér, því Jerry Hammond var hattlaus, náfölur og mjög reiSur aS sjá. Augu hans brunnu, af heift er hann leit á þau Stauffer og rauS- hærSu stúlkuna. 1 fanginu bar Ihann dökkhærSu stúlkuna, er nefndist Jess. “FariS úr vegi mínum,” sagSi Jerry Hammond viS Miss Alison Fayre Gower," og sækiS kalt vatn. ÞaS leiS yfir hana á síSasta áfanganum.” RauShærSa stúlkan staulaSist í áttina til eldhússins, en horfSi sífelt um öxj sér; og eftir litla stund staulaSist hún til baka meS vatn í skál, en þaS skvettist altaf út úr Ihenni á leiSinni, því hendur stúlkunnar skulfu svo ákaflega. “AuSvitaS teflduS þiS mjög á tvær hættur," var Jerry Hammond aS segja, er rauShærSa stúlkan kom meS vatniS, “og og treystuS á hamingjuna. Óvanir krókarelfar gera þaS. ÆfS- ir bragSaréfir eru of slungnir til aS gera slíkt og þvílíkt.” Jerry Hammond kraup viS legubekkinn, sem hann hafSi lagt Jess á, og notaSi fréttáblaS fyrir blævæng, til aS kæla andlit hennar, en jafnframt strauk hann hendur hennar og baSaSi and- lit hennar úr kalda vatninu meS vasaklút sínum. Eitt sinn beygSi hann svarthœrSa höfuSiS sitt niSur aS litlu, afllausu hendinni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.