Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 38

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 38
260 S Y R P A af stað frá Reykjavík morguninn 8. júlí, með “Foam" í eftirdragi. Fóru skipin. fyrir Snæfellsjökul og norður með ströndum Vestur- landsins. Þegar skipin fóru yfir takmörk kulda'beltisins (er því nær snertir norðvestur.horn landsins) var hiti og sólskin (72 gr. á Fahr.), en sama kvöldicS var komiS frost; svo leiS ekki á löngu áSur en íshrafl fór aS sjást, og brátt kom ísbreiSan sjálf. Skipin héldu austur meS henni, þar til þau voru suSur undan Jan Mayen, og var íöbreiSan þá svo þétt, aS Frakkar sneru frá og hættu viS aS reyna aS komast aS eyjunni. Sleptu þeir þá "Foam" og fóru til baka til Reykjavíkur. En Dufferin lávarSur uppgafst ekki, heldur hélt í ísibreiSuna, og komst loks meS skip sitt upp aS norS- vestur strönd eyjarinnar; þar fór hann í Iand, til aS setja upp minnismerki. Frá Jan Mayen sigldi hann austur til Ffammerfest í Noregi, eins og getiS var um í upphafi ritgerSar þessarar. En þaSan sigldi hann til Spítzbergen, þrátt fyrir illar fréttir af ís, komst þar aS landi, dvaldi þar nokkra daga og komst til baka til Noregs og Danmerkur snemma í september. Dufferin IávarSur lýsir þessu ferSalagi öllu og löndunum — gefur ágrip af sögu þeirra —? sem hann kom til, nákvæmlega, í síSari bréfunum — þau eru 1 3 í alt —, en rúmiS leyfir ekki aS fara frekar út í iþetta mál. — En eg get ekki skilist viS þaS án þess aS setja hér þýSingu af nokkrum orS- um í niSurlagi síSasta bréfsins. Þau eru nokkurskonar kveSju. orS til SigurSar, sonar Jórsasar — og Islendinga. Eftir aS hafa skýrt frá, hvaS sér hafi reynst SigurSur skemtilegur og góSur ferSafélagi — og vinur — segir Dufferin lávarSur: “Hér eftir getur ekki orSiS ‘fslendingur’ flutt eyrum mínum neitt kalt eSa óþýtt hugtak, og hversu mikiS sem ímyndunarafl rnitt hingaS til hefir dvaliS viS og glatt sig í undanfarandi sögu þessarar undarlegu eyjar (Islands), þá mun hiS núverandi ætíS heimta dýpri og hlýrri samhygS hjá mér, SigurSar vegna."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.