Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 58

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 58
280 SYRPA Eg 'hefi KeiticS a$5 koma 1— batúninn tók fram í ræSu riddarans og mælti: Þér getiS sent annan fyrir ySur.” “Þaö má eg eigi, mælti riddarinn, “eg verS aS koma á iþessari miSnætur- stundu til kirkjunnar í Trentulborg.” “ÞaS getiS þér geymt til morguns,” mælti barúninn; “komiS þér nú og stígiS þér á brúS- arbeSinn." “Nei,” mælti riddarinn meS dimmri röddu, “mitt hjarta byggir engin brúSarást, og mitt höld mun eigi byggja brúSar- sæng, því aS köldum ná skal kuldi fróa, og andaSan ormar örm- um vefja, um miSnætti skal eg und mána blunda, og brostin iaugu und brúnum glóa." AS þ<ví mæltu sté hann á bak; hesturinn þaut meS hann út í náttmyrkriS eins og stormibylur, og var þegar horfinn. "Barúninn fór aftur inn og sagSi frá, hvernig fariS hafSi meS þeim. Héldu margir aS þetta hefSi veriS forynja eSa svipur dáins manns, og þá liSu tvær konur í ómegin. Loks datt einum ættingja barúnsins í hugt aS þetta myndi reyndar hafa veriS brúS- guminn, og hefSi hann gert þetta til aS reyna, hvernig brúSurin væri, en hefSi eigi litist á blikuna. Þetta þótti barúninum allsennilegt og reiddist hann svo á- kaflega, aS viS sjálft lá aS hann mundi af göflum ganga og springa. Hann bölvaSi og ragnaSi, og var ekkert þaS blótsyrSi og nafn Ihins illa fjanda til, er eigi mátti heyar af hans munni; ‘hann ,sór viS alt heilagt og alt andskotalegt, aS hann skyldi færa sifjaspillinum og föSur hans hiS grimmasta stríS á hendur og ausa dynjandi örvadriífu yfir alla þeirra eymdarkofa og bannsetta búka, svo sem hann tiltók. 'Lét barúninn Iþessa orrahríS ganga, þar til hann sofnaSi af þreytu á stóli einum þar í höllinni, en hinir héldu áfram aS gæSa sér á mat og víni, og sváfu þeir, sem eigi ikomust í rúmiS, þar í salnum um nóttina á milli brotinni og hrun- inna bikara og skaftkera, sumir á bekkjum, en sumir á gólfinu. LeiS nú næsti dagur, og var ungfrúin illa á sig komin. Húr. linti eigi af gráti og harmatölum, og kom eigi út úr herbergi sinu. Þar var hjá henni önnur frændkona hennar, og leitaSist viS aS hafa ofan af fyrir henni meS öllu móti. H(erbergiS lá á móti fögrum aldingarSi, og mjög út af fyrir sig. Var nú komiS undir miSnætti, og skein tungliS glatt inn um herbergisgluggann; þá var frændkonan sofnuS á hægindinu út úr langri draugasögu, er hún hafSi veriS aS segja meyjunni, en mærin sat viS gluggann og starSi hugsandi á laufin í aldingarSinum, er blikuSu til og frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.