Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 43
S Y R P A 265
en var þó enn stjarna í fyrstu röcS. Stjarnan tók litasikiftum, var
fyrst tindrandi hvít, svo gulleit, síðan rauð, og seinast fölleit; í
maímánuði 15 73 var hún komin niÖur í 2. eða 3. rö<S, í nóvember
s. á. var ihún varla sýnileg og var algerlega (horfin í marz 15 74;
stjarnan sást þannig alls í 16 mánuði. Kiínverskir annálar geta
allo'ft um nýjar stjörnur, meSal annars 1 34 f. Kr., og halda menn(
að það sé sú stjarna, sem aS sögn Pliniusar varS til þess, aS Hipp-
arkos samdi stjörnuskrá sína, til þess aS menn síSarmeir gætu
séS, hvort slílkar nýjar stjörnur kæmu oft fram á himninum. Ný
stjarna, sem Kinverjar athuguSu 1 7 3 e. Kr., sást í 8 mánuSi og
breytti litum, var fyrst hvít, svo blá, gul, rauS og svört. Á Vest-
urlöndum geta annálar einnig um nýjar stjörnur 827, 945, 1245,
»g 1264, en lítil lí'kindi eru til, aS iþær standi í nokkru sambandi
viS stjörnu Tydho Brahe’s. Á 1 7. öld sáust 4 nýjar stjörnur, en
engin á 18. öld, allmargar hafa sést á 19. öld og framan af hinni
20., en nú eru tækin betri, til aS atihuga þær, sem smáar eru. Ný
stjarna, sem fyrsl sást áriS 1600, hafSi fyrst jósstyrk í 3. röS, en
var svo aS ranrUjc'. ;ram og aftur meS óreglulegum tímabilum í
mörg ár, i 62 1 var hén orSin ósýnileg eSa komin niSur í 6. eSa 7.
röS, 1655 hafSi ljósmagn hennar aftur aukist upp í 3. flokk, svo
tdofnaSi ihún og skírSist svo aftur snöggvast, unz ihún sama ár
hvarf niSur í 6. flokk, hefir haldist þar óbreytt síSan og er nú
/kölluS 34 í Álftarmerki.
Á seinni hluta 19. aldar hafa menn ihaft ágætt verkifæri til
þess aS rannsa'ka slíkar stjörnur, síSan spektróskópiS kom til sóg-
unnar, svo menn hafa getaS mjög nákvæmlega rannsakaS eSli
hinna nýju stjarna( sem síSan hafa sést, t. d. á árunum 1876.
1885, 1892, 1893 og 1901. Nýja stjarnan, sem sást í Álftar-
imerki 1876, var rauSleit, 3. til 4. StærSar, og var lengi aS dofna,
í október 1877 var hún komin niSur í 10. röS, í febrúar 1878 var
hún komin niSur í 1 1. röS, og eftir þaS hvarf 'hún. Ljósrann-
sóknir á Iþessari stjörnu sýndu, aS hún var samsett af glóandi guf-
um, svipuSum þeim, sem eru efst í lofthvolfi sólar og í þokustjörn-
um. Ný stjarna sást í Andromedu-þoku 17. ágúst 1885, meS
6. stærS, hún var smátt og smátt aS minka, var í janúarmánuSi
1886 komin niSur í 12. flokk og hvarf svo alveg. Ljósband
þessarar stjörnu var fiálbrugSiS hinum stjörnunum( þaS var sam-
anhangandi regnbogaband meS engum rákum, hvorki dimmum
né lituSum. Hinar fyrri stjörnur þessa flo'klks höfSu sýnt öll ein-
kenni afar heitrar gufu, en hér sýndi ljósbandiS fastan líkama.