Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 43

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 43
S Y R P A 265 en var þó enn stjarna í fyrstu röcS. Stjarnan tók litasikiftum, var fyrst tindrandi hvít, svo gulleit, síðan rauð, og seinast fölleit; í maímánuði 15 73 var hún komin niÖur í 2. eða 3. rö<S, í nóvember s. á. var ihún varla sýnileg og var algerlega (horfin í marz 15 74; stjarnan sást þannig alls í 16 mánuði. Kiínverskir annálar geta allo'ft um nýjar stjörnur, meSal annars 1 34 f. Kr., og halda menn( að það sé sú stjarna, sem aS sögn Pliniusar varS til þess, aS Hipp- arkos samdi stjörnuskrá sína, til þess aS menn síSarmeir gætu séS, hvort slílkar nýjar stjörnur kæmu oft fram á himninum. Ný stjarna, sem Kinverjar athuguSu 1 7 3 e. Kr., sást í 8 mánuSi og breytti litum, var fyrst hvít, svo blá, gul, rauS og svört. Á Vest- urlöndum geta annálar einnig um nýjar stjörnur 827, 945, 1245, »g 1264, en lítil lí'kindi eru til, aS iþær standi í nokkru sambandi viS stjörnu Tydho Brahe’s. Á 1 7. öld sáust 4 nýjar stjörnur, en engin á 18. öld, allmargar hafa sést á 19. öld og framan af hinni 20., en nú eru tækin betri, til aS atihuga þær, sem smáar eru. Ný stjarna, sem fyrsl sást áriS 1600, hafSi fyrst jósstyrk í 3. röS, en var svo aS ranrUjc'. ;ram og aftur meS óreglulegum tímabilum í mörg ár, i 62 1 var hén orSin ósýnileg eSa komin niSur í 6. eSa 7. röS, 1655 hafSi ljósmagn hennar aftur aukist upp í 3. flokk, svo tdofnaSi ihún og skírSist svo aftur snöggvast, unz ihún sama ár hvarf niSur í 6. flokk, hefir haldist þar óbreytt síSan og er nú /kölluS 34 í Álftarmerki. Á seinni hluta 19. aldar hafa menn ihaft ágætt verkifæri til þess aS rannsa'ka slíkar stjörnur, síSan spektróskópiS kom til sóg- unnar, svo menn hafa getaS mjög nákvæmlega rannsakaS eSli hinna nýju stjarna( sem síSan hafa sést, t. d. á árunum 1876. 1885, 1892, 1893 og 1901. Nýja stjarnan, sem sást í Álftar- imerki 1876, var rauSleit, 3. til 4. StærSar, og var lengi aS dofna, í október 1877 var hún komin niSur í 10. röS, í febrúar 1878 var hún komin niSur í 1 1. röS, og eftir þaS hvarf 'hún. Ljósrann- sóknir á Iþessari stjörnu sýndu, aS hún var samsett af glóandi guf- um, svipuSum þeim, sem eru efst í lofthvolfi sólar og í þokustjörn- um. Ný stjarna sást í Andromedu-þoku 17. ágúst 1885, meS 6. stærS, hún var smátt og smátt aS minka, var í janúarmánuSi 1886 komin niSur í 12. flokk og hvarf svo alveg. Ljósband þessarar stjörnu var fiálbrugSiS hinum stjörnunum( þaS var sam- anhangandi regnbogaband meS engum rákum, hvorki dimmum né lituSum. Hinar fyrri stjörnur þessa flo'klks höfSu sýnt öll ein- kenni afar heitrar gufu, en hér sýndi ljósbandiS fastan líkama.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.