Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 47

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 47
S Y R P A 269 ptaðar svo þéttsettar, að þær hafa eigi allar nóg svigrúm til hring- ihlaupa sinna, komast hver inn á annarar svið, draga að sér og rekast á; nýjar stjörnur sjást því einna oftast í þéttum stjörnu- ihópum. Eftir þessu ætti hættan aS vera minni fyrir vort sólkerfi, iaf því þaS er utarlega í vetrar<brautinni, þar sem víðáttan er nóg tog sólkerfin mjög dreifð í geimnum. Framh. Göng í gegnum jörðina. Á fundi vísindafélagsins brezka, sem haldinn var í Bourne- mouth nýlega, hóf Sir Charles A. Parson um ræSur um þaS hvort unt sé aS grafa niSur í jörSina tólf til þrjátíu mílur í því skyni aS ná þaSan orku. KosnaSurinn viS aS grafa tólf mílur niSur (þaS er tíu sinn- um dýpra en nokkurn tíma hefir veriS grafiS) mundi verSa um 25 miljónir dollara, og tíminn, sem til þess þyrfti, yrSi um 85 ár. ÞaS er alls ekki ólfklegt aS á næstu hundraS árum gangi vísindamennirnir skrefi lengra en Sir C. A. Parson stingur upp á, og aS byrjaS verSi á því aS grafa göng alla leiS inn aS miöju jarSarinnar, og þegar svo langt væri komiS, væri auSvitaó hægSarleikur aS halda áfram og grafa þau alla leiS í gegnum jörSina. Stærsti erfiSleikinn viS þess konar fyrirtæki yrSi hitinn í jörSinni. Þótt menn viti aS vísu ekkert meS vissu um hitann í iSrum jarSarinnar, hefir þaS samt sannast aS á því dýpi, sem enn hefir veriS grafiS, vex jarðhitinn um eitt stig á Fahrenheit viS hyer 70 fet. MannvirkjafræSingar nútfmans fyndu eflaust einhver ráS til þess að leysa þetta af hendi, en samt mundu þeir mæta erfiS- leikum, sem þeir hafa enn ekki haft af aS segja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.