Syrpa - 01.08.1920, Síða 47

Syrpa - 01.08.1920, Síða 47
S Y R P A 269 ptaðar svo þéttsettar, að þær hafa eigi allar nóg svigrúm til hring- ihlaupa sinna, komast hver inn á annarar svið, draga að sér og rekast á; nýjar stjörnur sjást því einna oftast í þéttum stjörnu- ihópum. Eftir þessu ætti hættan aS vera minni fyrir vort sólkerfi, iaf því þaS er utarlega í vetrar<brautinni, þar sem víðáttan er nóg tog sólkerfin mjög dreifð í geimnum. Framh. Göng í gegnum jörðina. Á fundi vísindafélagsins brezka, sem haldinn var í Bourne- mouth nýlega, hóf Sir Charles A. Parson um ræSur um þaS hvort unt sé aS grafa niSur í jörSina tólf til þrjátíu mílur í því skyni aS ná þaSan orku. KosnaSurinn viS aS grafa tólf mílur niSur (þaS er tíu sinn- um dýpra en nokkurn tíma hefir veriS grafiS) mundi verSa um 25 miljónir dollara, og tíminn, sem til þess þyrfti, yrSi um 85 ár. ÞaS er alls ekki ólfklegt aS á næstu hundraS árum gangi vísindamennirnir skrefi lengra en Sir C. A. Parson stingur upp á, og aS byrjaS verSi á því aS grafa göng alla leiS inn aS miöju jarSarinnar, og þegar svo langt væri komiS, væri auSvitaó hægSarleikur aS halda áfram og grafa þau alla leiS í gegnum jörSina. Stærsti erfiSleikinn viS þess konar fyrirtæki yrSi hitinn í jörSinni. Þótt menn viti aS vísu ekkert meS vissu um hitann í iSrum jarSarinnar, hefir þaS samt sannast aS á því dýpi, sem enn hefir veriS grafiS, vex jarðhitinn um eitt stig á Fahrenheit viS hyer 70 fet. MannvirkjafræSingar nútfmans fyndu eflaust einhver ráS til þess að leysa þetta af hendi, en samt mundu þeir mæta erfiS- leikum, sem þeir hafa enn ekki haft af aS segja.

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.