Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 66

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 66
288 S Y R P A arlest, sem bar þar aS í sömu svifum —- og svo er saga þessi á enda. (Eftir London Tit-Bits.) ÞaS var engin tilviljun. ----- f smábæ einum, vestarlega í Texas-ríki, var veriS a<5 skrásetja menn, í samræmi viS ákvæSi iherskyldulaga Bandaríkjanna, fyrir 3—4 árum síSan, og drotnaSi mesta alvara yfir öllum, sem voru í heíberginu, 'þar sem skrásetn- ingin 'fór fram. Þá kemur þar inn vel vaxinn, ungur kúahirSir, og glamraSi talsvert í sporum hans, er hann gekk. Hann sagSí yfirmanni skrifstofunnar til nafns síns, og var þaS alkunnugt um þessar slóSir. Hann leysti fljótt og óhikaS úr öllum spurniiigum, sem fyrir hann voru lagSar. Og loks spyr yfirmaSurinn hann: “HafiS þér nokkurntíma orSiS fyrir slysi (accident) af nokkru tæi? ’’ “Slysi? Nei, nei,” var svariS. “Aldrei orSiS fyrir neinu slysi á allri æfi ySar?" hélt yfir- maSurinn áfram. “Nei—nei. SkellinaSra (Rattler) beit mig einu sinni,” var svariS. “Nú, kalliS þér þaS ekki slys?" sagSi yfirmaSurinn og leit ó- hýrum augum til hins unga, ófeimna manns. "Fjandinn hafi þaS, nei. BölvuS naSran beit mig viljandi!” var svíriS. Og mesti alvörubragurinn hvarf af öllum þingheimi, í bráSina aS minsta kosti. (í síSasta svarinu var orSaleikur, því “accident” getur bæSi þýtt slys og tilviljun. —Ritstj. Syrpu.) ÍM^tellmniiiiiiii................... SYRPA MÁNAÐARBLAÐ MEÐ MYNDUM. Rilstjóri: SIGTR. JÓNASSON Úigefendur: THE SYRPA PUBLISHING COMPANY Heimili: 674 Sargent Ave., Winnipeg, Canada. Talsírni: Sher. 971 Alt cr vi6 kemur fjármáium rítsius, sendist THE SYKPA PUBLISHING CO, (eð’a Ó. S. Thorgeirsson) til 674 Sargent Ave., Winnipeg, Man., Canada. Prentsmi'Sja ólafs S. Thorgeirsson, Winnipeg, Canada
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.