Syrpa - 01.08.1920, Page 66

Syrpa - 01.08.1920, Page 66
288 S Y R P A arlest, sem bar þar aS í sömu svifum —- og svo er saga þessi á enda. (Eftir London Tit-Bits.) ÞaS var engin tilviljun. ----- f smábæ einum, vestarlega í Texas-ríki, var veriS a<5 skrásetja menn, í samræmi viS ákvæSi iherskyldulaga Bandaríkjanna, fyrir 3—4 árum síSan, og drotnaSi mesta alvara yfir öllum, sem voru í heíberginu, 'þar sem skrásetn- ingin 'fór fram. Þá kemur þar inn vel vaxinn, ungur kúahirSir, og glamraSi talsvert í sporum hans, er hann gekk. Hann sagSí yfirmanni skrifstofunnar til nafns síns, og var þaS alkunnugt um þessar slóSir. Hann leysti fljótt og óhikaS úr öllum spurniiigum, sem fyrir hann voru lagSar. Og loks spyr yfirmaSurinn hann: “HafiS þér nokkurntíma orSiS fyrir slysi (accident) af nokkru tæi? ’’ “Slysi? Nei, nei,” var svariS. “Aldrei orSiS fyrir neinu slysi á allri æfi ySar?" hélt yfir- maSurinn áfram. “Nei—nei. SkellinaSra (Rattler) beit mig einu sinni,” var svariS. “Nú, kalliS þér þaS ekki slys?" sagSi yfirmaSurinn og leit ó- hýrum augum til hins unga, ófeimna manns. "Fjandinn hafi þaS, nei. BölvuS naSran beit mig viljandi!” var svíriS. Og mesti alvörubragurinn hvarf af öllum þingheimi, í bráSina aS minsta kosti. (í síSasta svarinu var orSaleikur, því “accident” getur bæSi þýtt slys og tilviljun. —Ritstj. Syrpu.) ÍM^tellmniiiiiiii................... SYRPA MÁNAÐARBLAÐ MEÐ MYNDUM. Rilstjóri: SIGTR. JÓNASSON Úigefendur: THE SYRPA PUBLISHING COMPANY Heimili: 674 Sargent Ave., Winnipeg, Canada. Talsírni: Sher. 971 Alt cr vi6 kemur fjármáium rítsius, sendist THE SYKPA PUBLISHING CO, (eð’a Ó. S. Thorgeirsson) til 674 Sargent Ave., Winnipeg, Man., Canada. Prentsmi'Sja ólafs S. Thorgeirsson, Winnipeg, Canada

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.