Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 57

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 57
S Y R P A 279 gleSi. Hann tala&i einhveíju hulinsmáli vicS meyjuna og tók hún til aS verSa dauf í bragði, og var eigi örgrant aS hún skylfi. Eigi gat ihjá því ,'fariS, aS boSsfólki Stæki eigi eftir þessum hlut; þótti öllum slíkt undarlegt. Hver rendi augum til annars, menn yptu öxlum og hristu höfuSin, en enginn mátti skilja, hvaS undir þessu mundi búa. VarS þögn mikil í höllinni, en er drykk- urinn tók til aS svífa á, þá glaSnaSi viS aftur, og voru sagSar margar undarlegar sögur; var sú hin seinasta, er barúninn sagSi. ÞaS var sagan at heljarriddaranum, er nam á burtu Leónóru 'hina fögru, og sagSi barúninn frtá henni á svo voSalegan hátt og meS þeim hrífandi krafti, aS kvenfólkinu lá viS óviti, en háriS reis á höfSum manna og stóS sitt út í hverja áttina. Riddarinn hlustaSi meS athygli á þessa frásögu, og starSi á barúninn á meSan á henni stóS. En er sagan var alt aS því á enda( þá reisti hann sig upp smátt og smátt, hærra og hærra, og jþegar barúninn lauk sögunni^ þá stóS riddarinn kertur og sýndist hann barúninum eins og ógurlegur risi. Riddarinn hneigSi sig fyrir iboSsfólkinu og kvaddi, en allir urSu óttaslegnir og barúninn varS forviSa. "Hverju sætir slíkt?” mælti barúninn. “Nú er þegar kom- iS undir miSnætti, og þér ætliS á brottu héSan! H'ér er alt tilbú- iS til aS táka á móti ySur, og herlbergi er til reiSu, ef þér viljiS draga ySur frtá gleSinni.” Riddarinn hristi höfuSiS, og var því líkast sem dimt sorgar- ský drægi yfir augu hans. "Á svalari sæng en svannabrjóstum mun eg und miSnætur mána blunda,” sagSi hann. HjartaS gekk upp í háls og ofan í læri á víxl í barúninum,. þegar hann heyrSi þetta andsvar hins mikla riddara. Hann tók á öllu heljarafli siínu til þess aS láta ekki bera á hræSsl- unni, og beiddist þess aftur af riddaranum, aS hann færi eigi þannig á brottu. Riddarinn hristi höfuSiS þegjandi, og kvaddi aftur boSs- fólkiS; frændkonurnar sátu náfölar og stirSnaSar af hrellingu; mærin drap niSur höfSi og tárin runnu niSur eftir vöngum hennar. Barúninn fylgdi riddaranum út í hallargarSinn, þar stóS hestur riddarans og stappaSi í steingólfiS; tungl var í fyllingu og glóSu fáksaugun viS mánageislanum eins og helstjörnur í myrk- heimi. Þá nam riddarinn staSar og mælti viS barúninn, en rödd hans var eins og feigSarómur úr dauSra manna gröfum: “Nú mun eg segja ySur, hvaS því veldur, aS eg fer í brottu héSan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.