Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 31

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 31
S YRPA 253 Kolbeinsson (AucSkýlings) og Hall SigurSarson (Seltjarnar, úr (Dal), og Jón hvamm, son Sveins GuSmundssonar, StaSar Böðvarssonar*), og aSra Sturlunga (1. F. VII( 462). En Þór- steinn mun hafa átta Kolfinnu SigurSardóttur • (og ValgerSar Hallsdóttur af MöSruvöllum), -- alsystur Halls í Dal (sbr. 1. F. V, 2). En eSliIegt var aS SigurSur (“seli”) Seltjörn (faSir Ha'lls í Dal, Kol'finnu, Arnbjargar og Viliborgar í VatnsfirSi o- fl.) (fengi röka nokkurn á Ströndum,, meS fyrrikonu sinni, Koífinnu (stroku) dóttur Þórvalds VatnsfirSings (og Þórdísar dóttur Snorra Sturlusonar í Reykholti). En Kolfinna (stroka) var móS- ir frú Vil’borgar “hertuginnu” í VatnsfirSi (d. 1343), eins og eg hefi áSr tekiS fram í “Bútum” þessum (sbr. Sturl. 3, II, 185. bls., 11.—13. 1. a. o.), því aS frú Vilborg var dóttir SigurSar sela (Seltjarnar, og Kolfinnu ÞórSardóttur), en alls ekki dóttir Einars Þórvaldssonar (móSurbróSur síns) , eins og allir síSari ættfræS- ingar^ nema Dr. GuSbrandr Vigfússon*) hafa viljaS telja og *) I>etta er án efa svo, þó að Sveinn (Gut5mundsson) og Gut5mundur skáld (stykill) í Árnesi (d. 1330) séu ekki fe’ðra'öir í bréfum, — því a'ð Hvammr í Dölum var síbast í eigu Stat5ar-Böt5vars, er lét5i jört5ina Svert- ingri t>órleifssyni (1242—44) og Guðmundr skáld átti Reykhyltingareka og Drangareka, at5 liálfu vi'ö Jón hvamm. ólafr Álfdœll Sveinsson (d. 1331), faðir Sveins Álfdæls (d. 1350), — hefir verið bróðir Jóns hvamms. Sonr Giiðiiiiindfir skfildN (í Árnesi) vnr llrnfn í Kfildnðnriiesl vestra (d. 1338). Annar sonr Guðmundar skálds var Sveinn prestr (d. 1354), faðir þeirra: a) Sveinbjarnar ábóta á I>ingeyrum (d. 1402) og- b) Guðmundar í Skriðu, föður Hrafns lögmanns og Ara, föður Guðmundar ríka á Reykhólum (d. 1448). Kaldaðarnes var eitt af höfuðbólum Guðmundar ríka Arasonar og liefir hann erft það eptir föður sinn (í. F. IV, 132, 685—687) og sannar það fullgreinilega ætterni þeirra Hrafns lögmanns og Ara föður Guðmundar ríka, þótt bæði J. J. og H. I>. (hafi í Sýslumannaæfum II, 262, 519—520, 683 nm. og í. F. V, 818—820) hafi ættað þá Ara og Hrafn (frá Skriðu) ýmist sonu Guðmundar Ormssonar (H. I>.), eða sonu Guðmundar Stígssonar (J. J.), og enn aðrir ætta þá sonu Guðmundar (ábóta?) Arasonar, sem allt er ósannanlegt og rangt. S. D. *) Sturl. Oxf. 1878, Prolegomena LXXIX bls., sbr. Art. 242. bls. Dr. Guðbrandr þekkir þó ekki samband frú Vilborgar Sigurðardóttur við Vatnsfirðinga og J. Pétrsson og Dr. Jón I>orkelsson (Sýsl.æf. II, 4—5; Art. 241__242) hverfa aptur að því að telja hana Einarsdóttur (!!). — En von- andi skilja menn það liér eptir að vissa: a er að fylgja fornritunum í því S. D. efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.