Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 52

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 52
274 S YRP A viS lendan mann í Bæjaralandi um að tengja saman báSar ættirn- ar meS því aS láta börn iþeirra eigast. Sonurinn og dóttirin voru iþannig fest íhvort öSru af feSrunum, og ihöfSu varla 'heyrt hvors annars getiS, enn síSur sézt; var nú 'búiS aS ákveSa brúSkaups- daginn og raSa ö'llu niSur. BrúSguminn var greifi af Háborg;hafSi hann veriS boSaSur heim úr hernaSi til 'þess aS sækja unnustuna; var hann nú iá leiSinni, en hafSi tafist í iborg einni iog ritaS bar- úninum iþaSan, aS hann mundi koma á ákveSnum degi og stund. Barúninn hafSi aldrei séS greifann. Nú var ekki viS iþví aS búast aS kyrt væri í höllinni, Iþar sem allir bjuggust viS brúSgumanum. BrúSurin var skrýdd pelli og purpura, og Iþær gömlu gengu fram eins og djáknar í berserks- gangi skrýSa klerk meS dugnaSi og sóma; þar lágu á gólfinu hrúgur af upphlutum^ pilsum og pelli-settum mittislindum, silki- svuntum og gullsaumuSum stígvélum úr flaueli og fegursta skinni, þar lágu húfur og háfjaSraSir faldar, silfurglitraSir motrar og hanzkar, sem fremur mundu hæfa englum en mönnum; þar á borSinu voru stokkar meS kingum og kransflúri, baugum og brís- ingamenjum, öllu af glóanda gulli og sægljáu sfllfri, sem alt var sett dýrum steinum, karbúnkúlus og kalsedón, safírum og smaragS- um og margskonar prýSi. Úr þessu öllu hafSi nú ungfrúin kosiS sér þaS, sem henni leizt bezt á, og var nú búin aS skrýSast; óróinn sem á henni var, er hún skyldi nú eiga aS sjá þann mann í fyrsta sinn, sem hún átti aS njóta, gerSi hana enn fegri og sveipaSi hana dýrSarsætu yndi. Barúninn var heldur ekki iSjulaus: ‘hann brokkaSi um alla höllina eins og gaddakringla^ og var allur á (þönum og hjólum. Hann kallaSi á þjónana, sem voru aS verki sínu, hélt fyrir þeim skarpa áminningarræSu um aS vera vel aS, og tafSi þá frá vinn- unni meS prédikunum. Nú var von á greifasyninum á hverri stundu; þar var búiS aS slátra alikálfi, sem var undan nafnfrægum graSungi, sem átti jafnvel stærri ættbálk en barúninn sjálfur; veiSimenn höfSu fariS út í skóg aS veiSa dýr og fugla, svo ekki var kvikt eftir á mörkinni; eldhúsiS var fult af drepnum dýrum, og RínarvíniS var fariS aS hvítfyssa út úr opnuSum ámunum, en brimlöSrandi bjór- boSarnir hræddu alt fólkiS meS ‘hvumleiSum dynkjum. Er svo eigi þar um aS orSlengja, en ált var tilbúiS; menn von- uSust eftir brúSgumanum, því hinn ákveSni tíma var kominn; en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.