Syrpa - 01.08.1920, Side 52

Syrpa - 01.08.1920, Side 52
274 S YRP A viS lendan mann í Bæjaralandi um að tengja saman báSar ættirn- ar meS því aS láta börn iþeirra eigast. Sonurinn og dóttirin voru iþannig fest íhvort öSru af feSrunum, og ihöfSu varla 'heyrt hvors annars getiS, enn síSur sézt; var nú 'búiS aS ákveSa brúSkaups- daginn og raSa ö'llu niSur. BrúSguminn var greifi af Háborg;hafSi hann veriS boSaSur heim úr hernaSi til 'þess aS sækja unnustuna; var hann nú iá leiSinni, en hafSi tafist í iborg einni iog ritaS bar- úninum iþaSan, aS hann mundi koma á ákveSnum degi og stund. Barúninn hafSi aldrei séS greifann. Nú var ekki viS iþví aS búast aS kyrt væri í höllinni, Iþar sem allir bjuggust viS brúSgumanum. BrúSurin var skrýdd pelli og purpura, og Iþær gömlu gengu fram eins og djáknar í berserks- gangi skrýSa klerk meS dugnaSi og sóma; þar lágu á gólfinu hrúgur af upphlutum^ pilsum og pelli-settum mittislindum, silki- svuntum og gullsaumuSum stígvélum úr flaueli og fegursta skinni, þar lágu húfur og háfjaSraSir faldar, silfurglitraSir motrar og hanzkar, sem fremur mundu hæfa englum en mönnum; þar á borSinu voru stokkar meS kingum og kransflúri, baugum og brís- ingamenjum, öllu af glóanda gulli og sægljáu sfllfri, sem alt var sett dýrum steinum, karbúnkúlus og kalsedón, safírum og smaragS- um og margskonar prýSi. Úr þessu öllu hafSi nú ungfrúin kosiS sér þaS, sem henni leizt bezt á, og var nú búin aS skrýSast; óróinn sem á henni var, er hún skyldi nú eiga aS sjá þann mann í fyrsta sinn, sem hún átti aS njóta, gerSi hana enn fegri og sveipaSi hana dýrSarsætu yndi. Barúninn var heldur ekki iSjulaus: ‘hann brokkaSi um alla höllina eins og gaddakringla^ og var allur á (þönum og hjólum. Hann kallaSi á þjónana, sem voru aS verki sínu, hélt fyrir þeim skarpa áminningarræSu um aS vera vel aS, og tafSi þá frá vinn- unni meS prédikunum. Nú var von á greifasyninum á hverri stundu; þar var búiS aS slátra alikálfi, sem var undan nafnfrægum graSungi, sem átti jafnvel stærri ættbálk en barúninn sjálfur; veiSimenn höfSu fariS út í skóg aS veiSa dýr og fugla, svo ekki var kvikt eftir á mörkinni; eldhúsiS var fult af drepnum dýrum, og RínarvíniS var fariS aS hvítfyssa út úr opnuSum ámunum, en brimlöSrandi bjór- boSarnir hræddu alt fólkiS meS ‘hvumleiSum dynkjum. Er svo eigi þar um aS orSlengja, en ált var tilbúiS; menn von- uSust eftir brúSgumanum, því hinn ákveSni tíma var kominn; en

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.