Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 20

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 20
242 S YRP A í þessu landi og skilja komandi kynslóSum eftir íslenzkan arf, að vér eigum aS sjá til þess, aS vér eigum, þegar aldir renna, eitt- hvert spor viS sjó tímans, einhvern iþátt í kanadiskri menningu? Eg treysti þv'í, aS vér getum öll orSiS sammála um þetta. Og þá ættum vér öll aS sameinast til þess aS styrkja Jóns Bjarnason- ar skóla, styrkja hann svo um muni. Vér þurfum aS ihefjast handa og hlúa aS stofnuninni, hún er í 'tilfinnanlegri fjárþröng. Skólinn nær ekki fullkomlega tilgangi sínum, nema hann stækki. Skólinn nær ekki tilgangi siínum, nema 'hann komist á svo fastan fót fjáilhagslega, aS honum sé borgiS án árlegra gjafa frá almenn- ingi í framtíSinni. Vér verSum aS koma skólanum nú í nánustu framtíS á fastan fót fjárhagslega. Ef vér gerum þaS ekki, ef þessi kynslóS gerir þaS ekki( þá getum vér ekki vænst þess aS næsta kynslóS geri þaS. Skólinn er ekki kominn á fastan fót, fyr en hann á stórt hús, sem fullnægi öllum kröfum nútímans, svo aS skólinn geti kept viS aSra skóla. Skólinn hefir náS áliti og þarf á stærra húsi aS halda nú þegar; og hann mun halda áfram aS stækka. — Skólinn er ekki kominn á tryggan grundvöll, fyr en hann á svo stóran sjóS, aS hann geti starfaS án nokkurs verulegs styrks frá almenningi í framtíSinni. I il þess þarf mikiS fé; en ef oss er alvara aS gera nokkuS varanlegt til þess, aS láta ís- lenzkra menningaráhrifa gæta í kanadisku og ajnerísku þjóSlífi lengur en vér lifum, ef oss er nokkur alvara aS láta sjá, aS niSjar Leifs hepna hafi hjálpaS til aS byggja þetta land, sem hann fann fyrstur hvítra manna, iþá verSum vér aS leggja fram þetta fé, helztá næsta áratugi. í þessu máli verSum vér aS vera stórhuga. Vestur-Islendingar hafa oft veriS stórhuga; og hví skyldu þeir ekki vera. þaS í þessu mikla þjóSernismáli? Hví skyldu þeir ekki vera stórhuga í því, aS reisa íslenzku þjóSinni minnisvarSa? (Til aS benda á eina leiS til þess aS bæta úr þörf Jóns Bjarnasonar skóla, ætla eg aS endingu aS koma fram meS eina tillögu. Þér muniS, hve mikiS var rætt um minnisvarSa yfir hina föllnu íslenzku hermenn á síSastliSnu vori. Þér muniS, hve stór- huga margir Ve\tur-Islendingar voru þá. En þér muniS líka, hversu sundrung og deilur fóru meS þaS mál. Ef til vill hefir þaS veriS alveg drepiS, og þá er illa fariS. Þegar máliS var til umræSu í blöSunum, ilangaSi mig til aS leggja orS í belg. En mér fundust tillögurnar svo margar, aS mér þótti ekki rétt aS fara aS bæta viS þær. En nú, þegar máfiS virSist helzt vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.