Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 28

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 28
250 S YRP A En svo leit hún niSur á brúSurnar og horfcSi á t>aer um stund þegj- andi, unz augu hennar snögglega fyjtust tárum. Þá sagÖi Jerry meÖ skjalfandi rödd: Fayre, ástin mín litli vinurinn minn, þú, sem hefir verið týnd svo lengi, segðu mér hvað jþær heita.” f staðinn fyrir að svara spurningu Hammond’s stundi stúlk. an upp þessum orðum: ”Hún mamma Stauffer — hún hefir ætíð verið góð við mig, þegar hún var ekki hrædd við —” “Kærðu þig ekki um þau,” sagði Jerry ofur lágt. “Vertu ekki að hugsa um þau. Þú getur breytt við 'þau eins og þér sýn- ist — síðar. Hugsaðu nú um sjálfa þig, Fayre. Hugsaðu um mig. Eg þóttist þekkja þig, kvöldið sem eg kom til Barre, þótt birtan af ljóskerinu væri dauf. Og svo daginn eftir, þegar há- degissólin síkein á bárið á þér á, leiðinni frá skólanum^ og það glampaði á gullþræðina í því, þekti eg þig áreiðanlega. Eg hefi elskað þig ajla æfi mína. Hugsaðu um — okkur — ástin mín — og segðu mér, hvað brúðurnar heita.” Dökkhærða stúlkan snerti gulrauða kjólinn og rólega and- litið á annari brúðunni, með hálfgerðum undrunar- og lotningar- svip, og sagði ofur hægt: “Þetta er ihún A. B. C.” “Auðvitað,” sagði Jerry hlæjandi, en augu hans voru samt tárvot. “Hvað annað gæti hún, þessi bleikrauða, verið en hún A. B. C. ? Auðvitað er hún A. B. C.. En hún, sú bláklædda, Fayre? Eg man ekki nafn hennar sjálfur. Þegar við Mr. Car- son fundum brúðurnar undir gluggasætinu, með silfur-armbönd- in, sem voru orðin mórauð ---manstu ekki eftir silfur-armböndun- um, Fayre, með pöfnum brúðanna grafin innan á þau? — Þá stakk Mr. Carson þeim í vasa sinn og lofaði mér ekki að sjá nöfn- in( og nú rhan eg ekki nafn hinnar bláklæddu, þótt eg hafi ajtaf verið að reyna að grufla það upp. ----- Segðu mér, hvað sú blá- fclædda iheitir, Fayre--” Dökkhærða stúlkan beygði sig niður að borðinu, tók báðar brúðurnar upp og þrýsti þeim fast að brjóstum sér. Augu henn- ar mættu augum Jerry Hammond’s, og fundust honum þau jafn björt og hlý sem sólarlljósið sjálft. “Sú bláklædda,” sagði Miss Alison Fayre Gower, "er Ohuddy Lal frá Bagdad.” Af þessu leiddi það, að hún Sadie Podinsky fékk hina ó- væntu brúðargjöf — nýja, einlyfta íbúðarhúsið uppi á hæðinni og “bí,l”-húsið á bak við, sem stendur autt einungis þegar Sadic Podinsky og maðurinn hennar — stöðvarinn á lestinni nr. 4 — eru úti að aka í “bílnum”, sem fylgdi með í ofanálag. Endir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.