Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 40

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 40
262 S Y R P A svo gífurlega stórar, aS ]paer geta skygt -á sólina og dregiS svo mjög úr birtu hennar. Engin pláneta lí voru sólkeríi er svo stór, aS hún í svo miklum fjarska gæti dregiS úr birtu sólar svo nokkru munaSi. Meginþorrinn af sólkerfunum mun vera svipaSur voru sólkerfi, risavaxnar jarSstjörnur munu óvíSa vera til og því eru stjörnur meS Algols eSli fágætar. Ljósasikiftin á þessum stjörn- um eru mismunandi, bæSi aS styrkleika og tímalengd. Stjarn- an W í Höfrungsmerki, 9. stærSar, er meS fullri birtu í rúma 4 daga, en svo dimmir yfir hana' I 0 klukkustundir. I þeirri myrkv- an fellur ljósmagn hennar eftir 2 stundir niSur í 12. flok'k, og svo hverfur stjarnan alveg meSan hæst stendur, en nær reglulegri, fullri birtu jafnan aftur eftir 10 deyfSar- og myrkvastundir. Fljót- ust eru ljósaskiítin á stjörnunni U í NaSurvaldi( 15 stundir er ihún björt og 5 stundir myrkvuS. UmferSatíma hinna stóru, dimmu félagsstjarna eSa pl'áneta í þessum Algol-sólikerium er mjög stutt- ur, af því pláneturnar eru svo stórar og nærri sólunni, aS uinferS- arbaugur þeirra er stuttur og ferSin mikil. Allar stjörnur af þess- um flokki eru hvítar eSa gulhvítar, engin þeirra er rauS. Þar sem svo stórir hnettir eru isvio nálægir, hljóta þeir aS hafa miikil aSdráttaráhrif hver á annan, svo aS af því stafa stórkostleg fyrir- brigSi flóSs og fjöru, sem eflaust valda miklum unribyltingum á þessum hnöttum, menn ha'fa jafnvel þózt finna þar af leiSandi tímabundnar breytingar á ljósmagninu, auk þeirra breytinga, sem verSa viS myrkvana. Breytilegar stjörnur úr öSrum flokki eru mjög líkar Algol- stjörnum, en myrkvarnir haga sér nokkuS. öSruvísi, birta og dimma skiftast aSHSandi og aflíSandi á, meS jöfnum millibilum; myrkvunin er eigi stöSug um stund sem á hinum, heldur fer strax iaS verSa aflíSandi þegar Ihámarkinu er náS. Ljósrannsóknir hafa sýnt, aS hér eru Líka jarSstjörnur( er myrkvunum valda, en á hvern hátt umferS þeirra er variS, vita menn eigi meS vissu; sólir þessar virSast flestar vera mjög lifilar, en margt í eSli þeirra er enn ráSgáta. Sumir halda, aS nokkrar þeirra séu mjög farnar aS kólna og skurn og gjallskánir séu farnar aS myndast á yfirborSi þeirra, sem dft brotna í sundur og eru á hreyfingu, en á móti þessu mælir litur þeirra, því aS þær eru allar hvítar eSa gular eins og Algol-stjörnurnar, en vanalega hafa þær stjörnur rauSan blæ, sem mikiS eru farnar aS kólna. UndirþriSja flokk telja menn stjörnur meS lifilum, óregluleg- um ljósíbreytingum, og er aS svo komnu örSugt aS skilja, hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.