Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 3

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 3
SYRPA. MÁNAÐARRIT MEÐ MYNDUM. ÚTGEKUNDUR : The Syrpa Publishing Co. 674 SARGENT Avf.NUE WINNIPEG — M ANITOBA — CANADA 8. Árg. Ágúst og Sept., 1920 8.—9. hefti 300 ára afmœli Nýja-Englands. Nú í haust — 2 1. nóvember — eru 300 ár iliSin síðan segl- skipiS “Mayflower” (180 tons) kastaði akkerum innan viS hinn "sigSlagaSa IhöfSa”, er síSar fékk nafniS “Cape Cod” (Þorsk- höfSi). HöfSi þessi er nyrzti hlutinn af hinum mikla skaga, er teygir sig í hálfhring frá strönd Massachusetts-ríkis yfir 50 mílur austur í Atlantshaf og lykur aS suSaustan um 'hinn svonefnda Massachusetts-flóa, en norSur-takmörk flóans er Cape Ann, þar sem nú stendur bærinn Gloucester. Vestast viS fjóa þenna er nú hin nafntogaSa Boston-borg ------- hö'fuSstaSur Massachusetts- ríkis, sem oft er nefnt flóa-ríkið. Á skipinu “Mayflower” voru( eins og mörgum af lesendum Syrpu mun kunnugt, hinir svonefndu pílagrímar (Pilgrims), og fóru þeir í land á Cape Cod nefndan dag, 2 1. nóvember ( 1 620). Og Iþótt ferSinni væri heitiS lengra suSur meS strönd Ameríku — til Hudson-fljótsins, þangaS eSa í grend viS Iþann staS, sem hin mikla New YorkJborg nú er — og “Mayflower” reyndi aS kom- ast þangaS, þá hepnaSist skipinu þaS ekki og hvarf aftur til Cape Cod. Þar stigu pílagrímarnir á land í annaS sinn og stofnuSu hina fyrstu vaTanlegu hvítra manna IbygS í fþeim hluta NorSur- Ameríku er Nýja-England nefndist, en svæSi þaS er nú norS- austur-lhorn Bandaríkjanna og í Iþví eru þessi ríki: Maine, New Hampshire, Vermont, Massachusetts, Rhode Island og Connecti- cut — í ajt 65,000 fermílur enskar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.