Syrpa - 01.08.1920, Page 3

Syrpa - 01.08.1920, Page 3
SYRPA. MÁNAÐARRIT MEÐ MYNDUM. ÚTGEKUNDUR : The Syrpa Publishing Co. 674 SARGENT Avf.NUE WINNIPEG — M ANITOBA — CANADA 8. Árg. Ágúst og Sept., 1920 8.—9. hefti 300 ára afmœli Nýja-Englands. Nú í haust — 2 1. nóvember — eru 300 ár iliSin síðan segl- skipiS “Mayflower” (180 tons) kastaði akkerum innan viS hinn "sigSlagaSa IhöfSa”, er síSar fékk nafniS “Cape Cod” (Þorsk- höfSi). HöfSi þessi er nyrzti hlutinn af hinum mikla skaga, er teygir sig í hálfhring frá strönd Massachusetts-ríkis yfir 50 mílur austur í Atlantshaf og lykur aS suSaustan um 'hinn svonefnda Massachusetts-flóa, en norSur-takmörk flóans er Cape Ann, þar sem nú stendur bærinn Gloucester. Vestast viS fjóa þenna er nú hin nafntogaSa Boston-borg ------- hö'fuSstaSur Massachusetts- ríkis, sem oft er nefnt flóa-ríkið. Á skipinu “Mayflower” voru( eins og mörgum af lesendum Syrpu mun kunnugt, hinir svonefndu pílagrímar (Pilgrims), og fóru þeir í land á Cape Cod nefndan dag, 2 1. nóvember ( 1 620). Og Iþótt ferSinni væri heitiS lengra suSur meS strönd Ameríku — til Hudson-fljótsins, þangaS eSa í grend viS Iþann staS, sem hin mikla New YorkJborg nú er — og “Mayflower” reyndi aS kom- ast þangaS, þá hepnaSist skipinu þaS ekki og hvarf aftur til Cape Cod. Þar stigu pílagrímarnir á land í annaS sinn og stofnuSu hina fyrstu vaTanlegu hvítra manna IbygS í fþeim hluta NorSur- Ameríku er Nýja-England nefndist, en svæSi þaS er nú norS- austur-lhorn Bandaríkjanna og í Iþví eru þessi ríki: Maine, New Hampshire, Vermont, Massachusetts, Rhode Island og Connecti- cut — í ajt 65,000 fermílur enskar.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.