Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 56

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 56
278 S Y R P A hafa, ef eigi hefíi vericS vel um búiS; en barúninn var aterkbygÖ- ur og þoldi þann hjartslátt; þá yngdust upp í huga hans öll ætt- bogans stríS og forn fjandskapur; sál bamnsins svall og þrutnaSi af vígum og villidýrum, því hann vissi vel, aS hann var hinn síS- asti afspringur þessarar ættar, og fal í sér einum alla hennar forn- aldarfrægS og ljósan ljóma. Leiddi barúninn riddarann þar til sætis, og hófst nú gleSi meS þeim er seztir voru. En riddarinn gaf sig lítiS aS þvlí; hann 'þagSi og neytti varla neins; gáSi einkis nema horfa á brúSurina. ViS og viS hvíslaSi hann einhverju aS henni, sem enginn heyrSi nema hún ein; enda eru kvenmannseyru viSkvæm fyrir ástarorS- um, þótt eigi séu hátt kölluS. Gaman mun meyjunni hafa þótt aS þessu, því hún sinti engu nema aS hlusta á riddarann; er mönn- um þaS jafn lítt kunnugt, er þeim fór á milli, sem þaS er ÓSinn mælti í eyra Baldri, áSur en hann var á bál borinn. Var mærin stundum rauS sem blóS, en stundum bleik sem bast; var þaS sól- linni bjartara, aS hvort var ástfangiS í öSru; frændkonurnar istungu því aS þeim er næstir sátu, aS óslökkvandi ástarbruni hefSi kviknaS í hjörtum þeirra beggja, er þau hefSu augum litist, og þann úrskurS mátti enginn véfengja, því aS hann var 'bygSur á langri reynslu og óyggjandi speki. Sátu nú allir þar og átu og drukku og voru glaSir. Var barúninn hinn kátasti og sagSi frá öllum hinum undarlegu atburS- um, er gerst höfSu í ættinni; mátti þar heyra margar skemtilegar historíur um finngálkn og flugdreka, illþýSi og afturgöngur og undursamlegar þjóSir, er riddararnir höfSu unniS á og getiS sér iaf fr ægS og frama. Hlýddi alt boSsfóllkiS á þessar sögur meS al- varlegri eftirtekt; viS og viS kom barúninn og meS snildarlega fyndni, og þá kvaS viS í salnum af hlátri og gleSi; tóku margir sér drjúgum neSan í því af fögnuSi yfir öl'lu Iþví ágæti, er þeir fengu aS heyra. VarS gleSin nú smám saman almenn, og varS lættingjum barúnsins margt hnyttilegt orS á munni, þótt eigi 'kæm- ist sKkt í samjöfnuS viS þann, er snjallastur var hinna snjöllu. Riddarinn einn var undarlega alvörugéfinn, og aldrei lagSi )hann eitt glaSvært orS í meS hinum; óx þessi alvara hans eftir því sem á kvöldiS leiS. Var þaS því líkast, sem barúninn færS- ist í ásmegin, því 'honum hafSi aldrei tekist svo upp á æfi sinni fyr; en sál riddarans söktist æ dýpra og dýpra í sjálfa sig; var þaS auSsætt aS hugur hans var annarsstaSar en aS glaumi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.