Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 15

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 15
S Y R P A 237 menn til aS hafa ahrif á þjóðlífiS? Eigum vér ekkert til að gefa Kanada, sem nokkuð sé í variS ? Þessar spurningar verSum vér aS Ieggja fyrir oss. Vér erum aS vísu fámennir, en vér erum samt ekki eins og núll í kanadisku þjóSílífi; vér eigum arf, mik- inn arf, se'm vér getum fæít Kanada, aSeins ef vér viljum gæta hans, ef vér höfum næga sjálfsvirSingut ef vér finnum til þess, aS vér séum frjálsir menn. Ef vér finnum til vorra þjóSlegu eigin- ieika og skiljum eSli vort og manngildi og leggjum rækt viS þaS,, þá munum vér verSa aS frjálsum, dugandi mönnum, sem hafa áhrif á kanadiskt þjóSlíf á komandi öldum, þá munum vér varS- veita þaS bezta í íslenzku þjóSerni og gefa þaS landinu, sem vér elskum: Kanada. Nú segir einhver: “Vér eigum aS sameinast þeim sem húa fyrir í landinu, sem allra bezt; því fyr, þess betra”. Þetta viS- kvæSi hefir klingt í eyrum mér úr mörgum áttum, mér til sárra leiSinda. Þetta hljómar vél í eyrum margra, en þaS er vanhugs- aS. ÞaS er aSeins hálfur sannleikur, og varla þaS. Vér skulum atihuga þaS. “Vér eigum aS sameinast sem allra bezt þeim^ sem búa fyrir í landinu ’. Hverjir eru fyrir í landinu? Englending- ar, Skotar, Irar, Frakkar, Rússar, Austurríkismenn, Grikkir, Ital- ir, Galisíumenn, Indíánar o. s. frv. Hverjum þessara þjóSflokka eigum vér aS líkjast og sameinast? ESa eigum vér aS líkjast þeim öllum, sameinast þeim öllum? Eigum vér aS apa alt eftir einum þessara þjóSflokka og reyna aS líkjast honum? ESa eig- lum vér aS apa alt eftir öll'lum? “Nú ertu aS fara meS bull,” segja þeir, sem ekki vilja hlynna aS íslenzku þjóSerni. Vér eigum aS líkjast þeimt sem lengst hafa veriS í landinu," segja þeir. Sumir segja ef til vill, aS vér eigum aS semja oss aS siS- um Engllendinga eSa Frakka, því aS þeir hafi mest áhrif í land- inu. Jæja, ef vér ættum aS líkjast þeim, sem lengst hafa veriS í landinu, þá ættum vér aS líkjast Indfánum; þeir verSa þó ekki kallaSir útlendingar. Ef vér reynum aS líkjaist Frökkum, lend- um vér í ónáS Englendinga, og reynum vér aS líkjast Englend- ingum, þá líta Frakkar hornauga til vor. — En hættum nú öllu gamni. Skyldum vér ekki allir geta sannfæmt um, aS vér eigum ekki aS apa eftir neinum. Vér eigum aS vera þaS sem vér erum, og oss á lékki aS þykja nein minkunn aS því. Oss á aS þykja heiSur aS voru eigin þjóSerni. Vér værum einkis verSir aum- ingjar, ef vér reyndum aS fara í felur meS vort eigiS þjóSerni og taka fjaSrir aS láni frá öSrum. — Eg veit aS vér rennum inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.